Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Umdeild björgun

Björg­un flótta­manna á Mið­jarð­ar­haf­inu, eins og sú sem áhöfn varð­skips­ins Týs stend­ur að, er ekki tal­in sjálf­sögð.

Umdeild björgun

Björgunarstarfið er liður í Tríton-aðgerð Frontex, landamærastofnunar Evrópusambandsins. Aðgerðin er til stuðnings ítölsku strandgæslunni, en koma flóttamanna til Ítalíu hefur orðið æ algengari undanfarin ár. 

„Á síðasta ári stóð Ítalía frammi fyrir fordæmalausum straumi farandfólks,“ segir Izabella Cooper, talsmaður Frontex, í samtali við Stundina. Hún segir Ítalíu hafa tekið við 170.000 þeirra í fyrra. „Þetta eru flóttamenn, fólk að sleppa undan stríði og ógnarstjórnum í leit að alþjóðlegri vernd.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
2
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár