Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Umbrotatímar hjá Hjallastefnunni: Hópur starfsfólks segir upp

Hóp­ur fólks sagði upp hjá Hjalla­stefn­unni eft­ir að Mar­grét Pála Ólafs­dótt­ir, stofn­andi og höf­und­ur, ákvað að stíga aft­ur inn í stjórn­ina. Allt í vin­semd og virð­ingu, seg­ir Mar­grét Pála.

Umbrotatímar hjá Hjallastefnunni: Hópur starfsfólks segir upp

Hópur fólks hefur sagt upp störfum hjá Hjallastefnunni eftir að Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, ákvað að stíga aftur inn í stjórn félagsins. Auk stjórnar Hjallastefnunnar og framkvæmdastjóra ákváðu fjármálastjóri, starfsmaður á rekstrarsviði, verkefnastjórar á grunnskóla- og leikskólasviði og nokkrir starfsmenn í skólum að segja upp þegar ákvörðun Margrétar Pálu lá fyrir. Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, fráfarandi framkvæmdastjóri, segir að stjórnin hafi ákveðið að stíga til hliðar vegna áherslumuns við aðaleiganda og að hún hafi ákveðið að fylgja stjórninni.

Að undanförnu hefur verið farið í töluverða hagræðingu á rekstrinum, en félagið tapaði 187 milljónum króna á síðasta skólaári samanborið við 42 milljóna króna hagnað árið þar áður. „Rekstrarárið hjá Hjallastefnunni er eins og skólaárið,“ segir Ingibjörg Ösp í samtali við Stundina. „Þegar ég tók 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár