Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Umbrotatímar hjá Hjallastefnunni: Hópur starfsfólks segir upp

Hóp­ur fólks sagði upp hjá Hjalla­stefn­unni eft­ir að Mar­grét Pála Ólafs­dótt­ir, stofn­andi og höf­und­ur, ákvað að stíga aft­ur inn í stjórn­ina. Allt í vin­semd og virð­ingu, seg­ir Mar­grét Pála.

Umbrotatímar hjá Hjallastefnunni: Hópur starfsfólks segir upp

Hópur fólks hefur sagt upp störfum hjá Hjallastefnunni eftir að Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, ákvað að stíga aftur inn í stjórn félagsins. Auk stjórnar Hjallastefnunnar og framkvæmdastjóra ákváðu fjármálastjóri, starfsmaður á rekstrarsviði, verkefnastjórar á grunnskóla- og leikskólasviði og nokkrir starfsmenn í skólum að segja upp þegar ákvörðun Margrétar Pálu lá fyrir. Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, fráfarandi framkvæmdastjóri, segir að stjórnin hafi ákveðið að stíga til hliðar vegna áherslumuns við aðaleiganda og að hún hafi ákveðið að fylgja stjórninni.

Að undanförnu hefur verið farið í töluverða hagræðingu á rekstrinum, en félagið tapaði 187 milljónum króna á síðasta skólaári samanborið við 42 milljóna króna hagnað árið þar áður. „Rekstrarárið hjá Hjallastefnunni er eins og skólaárið,“ segir Ingibjörg Ösp í samtali við Stundina. „Þegar ég tók 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár