Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Um 180 milljónir afskrifaðar: „Mikil sorg að ákveða að loka Baðhúsinu“

Skipt­um á þrota­búi fyr­ir­tæk­is Lindu Pét­urs­dótt­ur er lok­ið en Bað­hús­ið var úr­skurð­að gjald­þrota í janú­ar.

Um 180 milljónir afskrifaðar: „Mikil sorg að ákveða að loka Baðhúsinu“

179,5 milljónir voru afskrifaðar af skuldum Baðhússins ehf, fyrirtækis Lindu Pétursdóttur sem var úrskurðað gjaldþrota þann 16. janúar síðastliðinn. Skiptum á búinu lauk fyrr í mánuðinum og námu lýstar kröfur í búið 181,6 milljónum króna auk áfallinna vaxta og kostnaðar eftir úrskurðardag.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár