Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Tveir bollar af chilli til að búa til alvöru kimchi

Þeg­ar Helgi Svavar Helga­son á lausa stund bregð­ur hann sér oft­ar en ekki inn í eld­hús og býr til sult­ur, hot sauce eða jafn­vel kimchi, kór­esku gerj­uðu græn­met­is­blönd­una, sem marg­ir segja ávana­bind­andi.

Tveir bollar af chilli til að búa til alvöru kimchi

Þegar Helgi Svavar Helgason á lausa stund bregður hann sér oftar en ekki inn í eldhús og býr til sultur, hot sauce eða jafnvel kimchi, kóresku gerjuðu grænmetisblönduna, sem margir segja ávanabindandi. En hvað er þetta kimchi, hvar kynntist Helgi því, hvað er svona gott við það, en kannski fyrst af öllu – hvernig býr hann það til?

Ég byrja á að ná mér í kínakál, skola það og salta digurlega á milli blaðanna. Svo læt ég þetta liggja við stofuhita í 3 tíma og sný því á 40 mínútna fresti, þar til hægt er að beygja stilkinn í U án þess að hann brotni. Á meðan sýð ég saman vatn og hrísgrjónamjöl, með örlitlu af hrásykri og bý til þykkni úr því. Legg það til hliðar og læt það kólna. Það næsta sem ég geri er að hakka saman lauk, hvítlauk og engifer. Næst koma gulrætur og kínahreðka, sem ég saxa niður í strimla. Svo tek ég vorlauk og sker góðan slatta af honum og set svo í skál góðan slatta af fiskisósu. Ofan í það fara smárækjur í mauki, ég 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár