Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Tveir bollar af chilli til að búa til alvöru kimchi

Þeg­ar Helgi Svavar Helga­son á lausa stund bregð­ur hann sér oft­ar en ekki inn í eld­hús og býr til sult­ur, hot sauce eða jafn­vel kimchi, kór­esku gerj­uðu græn­met­is­blönd­una, sem marg­ir segja ávana­bind­andi.

Tveir bollar af chilli til að búa til alvöru kimchi

Þegar Helgi Svavar Helgason á lausa stund bregður hann sér oftar en ekki inn í eldhús og býr til sultur, hot sauce eða jafnvel kimchi, kóresku gerjuðu grænmetisblönduna, sem margir segja ávanabindandi. En hvað er þetta kimchi, hvar kynntist Helgi því, hvað er svona gott við það, en kannski fyrst af öllu – hvernig býr hann það til?

Ég byrja á að ná mér í kínakál, skola það og salta digurlega á milli blaðanna. Svo læt ég þetta liggja við stofuhita í 3 tíma og sný því á 40 mínútna fresti, þar til hægt er að beygja stilkinn í U án þess að hann brotni. Á meðan sýð ég saman vatn og hrísgrjónamjöl, með örlitlu af hrásykri og bý til þykkni úr því. Legg það til hliðar og læt það kólna. Það næsta sem ég geri er að hakka saman lauk, hvítlauk og engifer. Næst koma gulrætur og kínahreðka, sem ég saxa niður í strimla. Svo tek ég vorlauk og sker góðan slatta af honum og set svo í skál góðan slatta af fiskisósu. Ofan í það fara smárækjur í mauki, ég 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár