Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Þú getur keyrt helvíti mikið fyrir tólf milljónir“

Há­kon Sæ­munds­son keypti sér ný­ver­ið ein­býl­is­hús á Ól­afs­firði. Fast­eigna­sali seg­ist finna fyr­ir auk­inni ásókn ungs fólks í hús­næði í sveit­ar­fé­lög­un­um í kring­um Ak­ur­eyri. Há­kon keyr­ir í einn og hálf­an tíma á dag til og frá vinnu.

„Þú getur keyrt helvíti mikið fyrir tólf milljónir“
Keyrir frá Ólafsfirði Hákon Sæmundsson keyrir í einn og hálfan tíma á dag til vinnu á Akureyri. Hann segir langkeyrsluna mun skárri en umferðarþungann í Reykjavík.

„Mörgum finnst þetta mikill tími sem fer í keyrslu, en ég hef rætt við smið í Reykjavík sem segist vera í 45 mínútur á leiðinni heim úr vinnunni,“ segir Hákon Sæmundsson, matreiðslumaður á Bautanum á Akureyri. Hann keypti sér nýverið fasteign á Ólafsfirði og keyrir til vinnu á hverjum degi. Ferðalagið tekur 45 mínútur, eða einn og hálfan tíma á dag. „Þetta er allt öðruvísi keyrsla. Hann pirrar sig á næsta manni á rauðu ljósi á meðan ég nýt náttúrunnar, horfi í kringum mig og slappa af á meðan ég keyri heim,” segir Hákon. Þá bendir hann á að tíminn sem fari nú í ferðalag hafi áður farið í að púsla saman deginum á Akureyri. Þau hjónin eigi þrjú börn og það fjórða sé á leiðinni. Mikill tími hafi því farið í keyrlu á milli dagvistunar, skóla og tómstunda. „Á Ólafsfirði býðst börnum til dæmis leikskólapláss frá tólf mánaða aldri og vegalengdirnar eru mun styttri.“ 

Hákon segir að þau séu fyrst og fremst að sækja í nálægð við fjölskyldu þó svo að lægra fasteignaverð hafi verið ákveðinn vendipunktur í ákvörðuninni um að flytja. Fjölskyldan flytur úr 177 fermetra einbýlishúsi á Akureyrir í 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár