Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Leynilegur hópur elur á ótta við múslima á Íslandi

Ný­stofn­uð sam­tök, Vak­ur, hafa boð­að fyr­ir­les­ar­ann Robert Spencer til lands­ins, sem er þekkt­ur fyr­ir að dreifa hat­ursáróðri og fals­frétt­um um múslima. Einn með­lima hóps­ins, Valdi­mar H. Jó­hann­es­son, gaf út­skrift­ar­nem­um bók­ina Þjóðarplág­an íslam.

Leynilegur hópur elur á ótta við múslima á Íslandi
Valdimar H. Jóhannesson Blaðamaðurinn fyrrverandi.

Leynilegur hópur hefur stofnað samtök til að berjast fyrir evrópskri menningu á Íslandi með því að ala á ótta við múslima. 

Meðlimir hópsins eru ekki gefnir upp, en þegar kannað er hver stendur að baki vefsíðu hópsins sést að Þröstur Jónsson er rétthafi lénsins. Hann er rafmagnsverkfræðingur á Egilsstöðum. Þegar haft er samband við hann þverneitar hann fyrir nokkurs konar fordóma. „Við höfum ekkert á móti múslimum, síður en svo. Við vorkennum múslimum og höfum miklar áhyggjur af þeim,“ segir hann.

Með frekari svör bendir Þröstur á fyrrverandi blaðamanninn Valdimar H. Jóhannesson, sem gaf út bókina Þjóðarplágan íslam í fyrra undir nafni útgáfufélagsins Tjáningarfrelsisins og sendi útskriftarnemum úr háskólum landsins bókina sem gjöf. 

Í samtali við Stundina fullyrðir Valdimar að hann sé ekki mótfallinn fólki frá löndum þar sem íslam er ríkjandi trúarbrögð, heldur sé hann á móti hugmyndafræði fólksins. 

Flytja andstæðing íslam til Íslands

Samtök hópsins, Vakur, hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár