Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Leynilegur hópur elur á ótta við múslima á Íslandi

Ný­stofn­uð sam­tök, Vak­ur, hafa boð­að fyr­ir­les­ar­ann Robert Spencer til lands­ins, sem er þekkt­ur fyr­ir að dreifa hat­ursáróðri og fals­frétt­um um múslima. Einn með­lima hóps­ins, Valdi­mar H. Jó­hann­es­son, gaf út­skrift­ar­nem­um bók­ina Þjóðarplág­an íslam.

Leynilegur hópur elur á ótta við múslima á Íslandi
Valdimar H. Jóhannesson Blaðamaðurinn fyrrverandi.

Leynilegur hópur hefur stofnað samtök til að berjast fyrir evrópskri menningu á Íslandi með því að ala á ótta við múslima. 

Meðlimir hópsins eru ekki gefnir upp, en þegar kannað er hver stendur að baki vefsíðu hópsins sést að Þröstur Jónsson er rétthafi lénsins. Hann er rafmagnsverkfræðingur á Egilsstöðum. Þegar haft er samband við hann þverneitar hann fyrir nokkurs konar fordóma. „Við höfum ekkert á móti múslimum, síður en svo. Við vorkennum múslimum og höfum miklar áhyggjur af þeim,“ segir hann.

Með frekari svör bendir Þröstur á fyrrverandi blaðamanninn Valdimar H. Jóhannesson, sem gaf út bókina Þjóðarplágan íslam í fyrra undir nafni útgáfufélagsins Tjáningarfrelsisins og sendi útskriftarnemum úr háskólum landsins bókina sem gjöf. 

Í samtali við Stundina fullyrðir Valdimar að hann sé ekki mótfallinn fólki frá löndum þar sem íslam er ríkjandi trúarbrögð, heldur sé hann á móti hugmyndafræði fólksins. 

Flytja andstæðing íslam til Íslands

Samtök hópsins, Vakur, hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár