Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Stríðið um flóttafólkið

And­staða gegn flótta­mönn­um bloss­ar upp í Evr­ópu, en á sama tíma spretta upp hóp­ar sem hjálpa þeim. Dæmi er um að ­ný­­­nas­ist­ar kasti þvagi á börn flótta­manna. Benja­mín Ju­li­an ­heim­sótti sjálfsprottn­ar flótta­manna­búð­ir í Aþenu.

Stríðið um flóttafólkið
Flóttamenn Ungar stúlkur bíða eftir að komast yfir landamæri Grikklands og Makedóníu. Mynd: Robert Atanasovski/AFP

Undanfarna mánuði hefur orðið skautun í evrópskum viðhorfum til flóttamanna. Nýnasistar kveikja í vistarverum flóttamanna í Þýskalandi, ungverski forsætisráðherrann leggur til fangabúðir fyrir óskráða innflytjendur og mörg lönd hafa brugðist við komu flóttamanna með því að loka landamærum fyrir þeim. Í ágúst var táragasi og blossasprengjum skotið á flóttamenn á landamærum Grikklands og Makedóníu. Leiðarahöfundur Morgunblaðsins hvatti til þess 20. ágúst að „takmarka straum“ flóttafólks til Íslands og Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, tók í sama streng á vefsíðu sinni þann 25. ágúst.

Á sama tíma hafa sjálfboðaliðar um alla Evrópu veitt flóttafólki stuðning, efnislega aðstoð og jafnvel hjálpað þeim að sleppa úr löndum sem ekki eru nægilega vel búin til að hjálpa þeim. Samstöðuhópar hafa sprottið upp og jafnvel tekið við störfum sem yfirvöld neita að sinna, eða ráða ekki við.

Afganskir flóttamenn í miðborg Aþenu

Þetta á ekki síst við í Grikklandi, þar sem ég heimsótti sjálfsprottnar flóttamannabúðir í miðborg Aþenu í lok júlí. Mikill fjöldi afganskra fjölskyldna hafði komið sér fyrir í Ares-garði í miðri borginni, enda var lítill aðbúnaður fyrir þau annars staðar. Hitabylgja gekk yfir þá daga, svo lofthitinn í garðinum var um fjörutíu gráður. Þrátt fyrir það færðu sjálfboðaliðar úr anarkísku félagsmiðstöðinni Steki Metanaston þeim mat þrisvar á dag og útbýttu fötum, tjöldum, vatni og leikföngum.

„Ef við heimsækjum þau ekki daglega, þá koma ofbeldismenn, fíklar, nasistar og mafíur þangað sem gætu ráðist á þau,“ sagði tónlistarkennarinn Emy Diaourta þegar við röltum úr garðinum löðrandi sveitt eftir matarútbýtingu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár