Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sjöundi bankamaðurinn kominn á Kvíabryggju

Jó­hann­es Bald­urs­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri mark­aðsvið­skipta Glitn­is, hef­ur haf­ið afplán­un á Kvía­bryggju. Jó­hann­es hlaut dóma í Stím-mál­inu og BK-44 mál­inu.

Sjöundi bankamaðurinn kominn á Kvíabryggju
Jóhannes Baldursson Jóhannes er fyrrverandi framkvæmdastjóri markaðsviðskipta Glitnis og hlaut dóma fyrir bæði BK-44 málið svokallaða og Stím-málið. Mynd: Pressphotos

Jóhannes Baldursson, fyrrverandi framkvæmdastjóri markaðsviðskipta Glitnis, mætti á Kvíabryggju í síðustu viku til að afplána dóm sinn. Jóhannes var dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir aðild sína að BK-44 málinu svokallaða og þá fékk hann einnig tveggja ára dóm í Stím-málinu. Samkvæmt heimildum Stundarinnar kom Jóhannes til Kvíabryggju fyrir hádegi síðastliðinn fimmtudag. 

Jóhannes er þannig sjöundi fanginn sem afplánar dóm vegna efnahagsbrota á Kvíabryggju í kjölfar rannsókna sérstaks saksóknara. Fyrir eru Kaupþingsmennirnir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, og Ólafur Ólafsson, fyrrverandi aðaleiganda Kaupþings í fangelsinu. Samverkamenn Jóhannesar í BK-44 málinu, Birkir Kristinsson og Elmar 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár