Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sigríður Ingibjörg: „Ásakanir settar fram í hita leiksins“

Sig­ríð­ur Ingi­björg Inga­dótt­ir ætl­ar að halda áfram í stjórn­mál­um. Seg­ir það styrkja flokk­inn að undir­alda fái að kom­ast upp á yf­ir­borð­ið.

Sigríður Ingibjörg: „Ásakanir settar fram í hita leiksins“

„Framboð mitt til formanns í Samfylkingunni á landsfundi nú um helgina var svar við kröfum fólks um breyttar og skýrari áherslur Samfylkingarinnar.“ Þetta segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í yfirlýsingu sem hún sendi fjölmiðlum nú í morgunsárið. Eins og kunnugt er tilkynnti Sigríður Ingibjörg á fimmtudagskvöld að hún hygðist bjóða sig fram gegn Árna Páli Árnasyni, formanni Samfylkingarinnar, á landsfundi flokksins nú um helgina. Úrslitin urðu hnífjöfn og vann Árni Páll aðeins með einu atkvæði. „Kosningabaráttan var snörp. Sitjandi formaður hafði betur og ég er sátt við þá niðurstöðu, styð Árna Pál og tel það styrkja flokkinn að undiralda fái að komast upp á yfirborðið og umbreytast í kraft til að skerpa áherslur jafnaðarstefnunnar og endurmeta stefnumál. Öllum má vera ljóst að áhrifa gætti þegar daginn eftir, þegar nýtt fólk var valið til ábyrgðarstarfa innan flokksins, margt af því ungt hugsjónafólk með skýrar áheyrslur og með samþykktum landsfundar á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár