Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sigríður Ingibjörg: „Ásakanir settar fram í hita leiksins“

Sig­ríð­ur Ingi­björg Inga­dótt­ir ætl­ar að halda áfram í stjórn­mál­um. Seg­ir það styrkja flokk­inn að undir­alda fái að kom­ast upp á yf­ir­borð­ið.

Sigríður Ingibjörg: „Ásakanir settar fram í hita leiksins“

„Framboð mitt til formanns í Samfylkingunni á landsfundi nú um helgina var svar við kröfum fólks um breyttar og skýrari áherslur Samfylkingarinnar.“ Þetta segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í yfirlýsingu sem hún sendi fjölmiðlum nú í morgunsárið. Eins og kunnugt er tilkynnti Sigríður Ingibjörg á fimmtudagskvöld að hún hygðist bjóða sig fram gegn Árna Páli Árnasyni, formanni Samfylkingarinnar, á landsfundi flokksins nú um helgina. Úrslitin urðu hnífjöfn og vann Árni Páll aðeins með einu atkvæði. „Kosningabaráttan var snörp. Sitjandi formaður hafði betur og ég er sátt við þá niðurstöðu, styð Árna Pál og tel það styrkja flokkinn að undiralda fái að komast upp á yfirborðið og umbreytast í kraft til að skerpa áherslur jafnaðarstefnunnar og endurmeta stefnumál. Öllum má vera ljóst að áhrifa gætti þegar daginn eftir, þegar nýtt fólk var valið til ábyrgðarstarfa innan flokksins, margt af því ungt hugsjónafólk með skýrar áheyrslur og með samþykktum landsfundar á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár