Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sérsveitarmenn kallaðir út vegna friðsamlegra mótmæla

Mik­ill við­bún­að­ur var fyr­ir ut­an rúss­neska sendi­ráð­ið þeg­ar fjór­ir mót­mæl­end­ur stóðu þar fyr­ir fram­an til að vekja at­hygli á slæmri með­ferð sam­kyn­hneigðra í Tétén­íu. Lög­reglu­þjónn ýtti mót­mæl­end­um yf­ir göt­una og seg­ir ann­ar þeirra að lög­regl­an hafi hót­að þeim hand­töku.

Sérsveitarmenn kallaðir út vegna friðsamlegra mótmæla
Mótmæli Elínborg Harpa Önundardóttir mótmælir slæmri meðferð samkynhneigðra í Téténíu.

Lögreglan hótaði að handtaka konu sem mótmælti friðsamlega fyrir utan rússneska sendiráðið á Garðastræti fyrr í dag. Boðað var til mótmælanna til að vekja athygli á slæmri meðferð samkynhneigðra í Téténíu, útskýrir María Helga Guðmundsdóttir, formaður Samtakanna 78. „Í gær og í dag, milli klukkan tólf og fimm, eru við með stöðumótmæli þar sem við skiptumst á að standa fyrir framan sendiráðið, nokkur í einu. Okkur finnst afar dapurlegt að við fáum ekki að standa hérna og ræða málin,“ segir María Helga.

Mótmæla
Mótmæla Slæmri meðferð samkynhneigðra í Téténíu.

Þegar blaðamaður kom á svæðið voru lögreglumenn fleiri en mótmælendur. María Helga segir að þrír til fjórir lögreglubílar hafi verið á svæðinu og á tímabili hafi hún talið átta lögregluþjóna, þar á meðal lögreglumenn frá sérsveit Ríkislögreglustjóra. Mótmælendur voru fjórir.

„Þetta er í raun bara ofbeldi, að ýta mér í burtu og hóta mér handtöku.“

Á myndbandi sem Stundin fékk sent sést …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár