Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sérsveitarmenn kallaðir út vegna friðsamlegra mótmæla

Mik­ill við­bún­að­ur var fyr­ir ut­an rúss­neska sendi­ráð­ið þeg­ar fjór­ir mót­mæl­end­ur stóðu þar fyr­ir fram­an til að vekja at­hygli á slæmri með­ferð sam­kyn­hneigðra í Tétén­íu. Lög­reglu­þjónn ýtti mót­mæl­end­um yf­ir göt­una og seg­ir ann­ar þeirra að lög­regl­an hafi hót­að þeim hand­töku.

Sérsveitarmenn kallaðir út vegna friðsamlegra mótmæla
Mótmæli Elínborg Harpa Önundardóttir mótmælir slæmri meðferð samkynhneigðra í Téténíu.

Lögreglan hótaði að handtaka konu sem mótmælti friðsamlega fyrir utan rússneska sendiráðið á Garðastræti fyrr í dag. Boðað var til mótmælanna til að vekja athygli á slæmri meðferð samkynhneigðra í Téténíu, útskýrir María Helga Guðmundsdóttir, formaður Samtakanna 78. „Í gær og í dag, milli klukkan tólf og fimm, eru við með stöðumótmæli þar sem við skiptumst á að standa fyrir framan sendiráðið, nokkur í einu. Okkur finnst afar dapurlegt að við fáum ekki að standa hérna og ræða málin,“ segir María Helga.

Mótmæla
Mótmæla Slæmri meðferð samkynhneigðra í Téténíu.

Þegar blaðamaður kom á svæðið voru lögreglumenn fleiri en mótmælendur. María Helga segir að þrír til fjórir lögreglubílar hafi verið á svæðinu og á tímabili hafi hún talið átta lögregluþjóna, þar á meðal lögreglumenn frá sérsveit Ríkislögreglustjóra. Mótmælendur voru fjórir.

„Þetta er í raun bara ofbeldi, að ýta mér í burtu og hóta mér handtöku.“

Á myndbandi sem Stundin fékk sent sést …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár