Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Segist aðeins hafa haft aðgang að ráðherranetfangi

Öss­ur Skarp­héð­ins­son sigr­aði í próf­kjöri Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík. Við­ur­kenn­ir að hafa beð­ið ný­búa um at­kvæði sem ut­an­rík­is­ráð­herra og úr net­fangi ráðu­neyt­is­ins. Var með net­fang á veg­um Al­þing­is á sama tíma.

Segist aðeins hafa haft aðgang að ráðherranetfangi

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, hafnar því að hafa boðið fólki íslenskan ríkisborgararétt fyrir að kjósa sig í prófkjöri en viðurkennir að hafa sent nýbúum tölvupóst úr ráðherranetfangi sínu vegna prófkjara Samfylkingarinnar árið 2012. 

Þetta kom fram í viðtali við Össur sem birtist á vef RÚV í gær. Haft er eftir honum að ráðherranetfangið hafi verið það eina sem hafði aðgang að á þessum tíma. „Þar sem erfitt var að ná í allt þetta fólk í síma gripum við til þess að senda bréf og ég sendi nokkur úr þessu netfangi, af því að öðru var ekki til að dreifa,“ segir hann. 

Ráðherrar hafa bæði aðgang að netfangi á vegum Alþingis og netfangi á vegum ráðuneyta. Þegar prófkjörin stóðu yfir árið 2012 var netfangið ossur@althingi.is gefið upp á vef Alþingis. Ekki kemur fram hvers vegna 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár