Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Segist aðeins hafa haft aðgang að ráðherranetfangi

Öss­ur Skarp­héð­ins­son sigr­aði í próf­kjöri Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík. Við­ur­kenn­ir að hafa beð­ið ný­búa um at­kvæði sem ut­an­rík­is­ráð­herra og úr net­fangi ráðu­neyt­is­ins. Var með net­fang á veg­um Al­þing­is á sama tíma.

Segist aðeins hafa haft aðgang að ráðherranetfangi

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, hafnar því að hafa boðið fólki íslenskan ríkisborgararétt fyrir að kjósa sig í prófkjöri en viðurkennir að hafa sent nýbúum tölvupóst úr ráðherranetfangi sínu vegna prófkjara Samfylkingarinnar árið 2012. 

Þetta kom fram í viðtali við Össur sem birtist á vef RÚV í gær. Haft er eftir honum að ráðherranetfangið hafi verið það eina sem hafði aðgang að á þessum tíma. „Þar sem erfitt var að ná í allt þetta fólk í síma gripum við til þess að senda bréf og ég sendi nokkur úr þessu netfangi, af því að öðru var ekki til að dreifa,“ segir hann. 

Ráðherrar hafa bæði aðgang að netfangi á vegum Alþingis og netfangi á vegum ráðuneyta. Þegar prófkjörin stóðu yfir árið 2012 var netfangið ossur@althingi.is gefið upp á vef Alþingis. Ekki kemur fram hvers vegna 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár