Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Spurðu frekar en að taka áhættuna á að nauðga

„Það er í lagi að sofa hjá mann­eskju, nema þeg­ar hún vill það ekki,“ seg­ir Anna Bentína Herm­an­sen, ráð­gjafi á Stíga­mót­um, sem hef­ur sett sam­an lista til að hjálpa fólki að átta sig á því hvar mörk í kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um fólks liggja. Hún hef­ur trú á því að hægt sé að sporna við kyn­ferð­is­legu of­beldi og tel­ur lausn­ina fel­ast í fræðslu og op­in­skáu sam­tali. Á end­an­um beri fólk ábyrgð á því að skaða ekki aðra.

Spurðu frekar en að taka áhættuna á að nauðga
Anna Bentína Hermansen Segir grundvallaratriði í samskiptum vera félagslegt læsi sem byggja á því að virða mörk einstaklingsins sem þú átt í samskiptum við.

Anna Bentína Hermansen, ráðgjafi á Stígamótum, fjallar um ábyrgð í nauðgunarmálum í pistli sem hún birti á Facebook síðu sinni í dag. Hún segir umræðuna sem hefur skapast um byrlanir og viðbrögð við þeim skiljanlega og mikilvæga, en bendir þó á nauðsyn þess að beina athyglinni að þeim sem fremja glæpina. Hún hefur sett fram lista til þess að hjálpa fólki að átta sig á því hvernig hægt er að virða mörk í nánum samskiptum, þar sem grundvallarreglan er sú að öllum athöfnum fylgi sú ábyrgð að skaða ekki aðra. „Þú hefur frelsi til að gera það sem þú vilt svo framarlega sem þú skaðar ekki aðra,“ skrifar hún meðal annars.

„Þú hefur frelsi til að gera það sem þú vilt svo framarlega sem þú skaðar ekki aðra“

Hún hefur trú á því að hægt sé að sporna við kynferðisofbeldi með betri samskiptum og fræðslu, en á endanum beri fólk …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ragnhildur Helgadóttir
5
Pistill

Ragnhildur Helgadóttir

„Þú átt ekki að vera hér“

Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir, blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar, var mætt á Al­þingi í dag til að fylgj­ast með þing­setn­ing­unni, af­ar há­tíð­leg­um at­burði þar sem marg­ar og strang­ar regl­ur gilda, eins og raun­ar al­mennt í þing­hús­inu. Þing­mað­ur Við­reisn­ar vatt sér að Ragn­hildi og sagði að hún minnti á mann­fræð­ing þarna með stíla­bók­ina sína, en það var al­deil­is nóg sem hægt var að punkta nið­ur. Golli nýtti hins veg­ar mynda­vél­ina sína til að fanga stemn­ing­una.
„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
7
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Hann vildi ekki fá þjón­ustu frá mér vegna þess að ég væri út­lend­ing­ur“

Wend­ill Viejo, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á Land­spít­ala, seg­ir að gera megi bet­ur í því að taka á for­dóm­um gegn er­lendu heil­brigð­is­starfs­fólki. Wend­ill fór í ís­lensku­nám um leið og hann kom til lands­ins og fann sjálf­ur fyr­ir meiri for­dóm­um þeg­ar hann tal­aði minni ís­lensku. Hann starfar nú með fólki á erf­ið­ustu augna­blik­um lífs­ins á gjör­gæslu­deild Land­spít­ala.

Mest lesið í mánuðinum

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
5
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár