Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Samkomulag um að vísa burt flóttamönnum sem koma í gegnum Tyrkland

Evr­ópu­sam­bands­lönd­in og Tyrk­land und­ir­rit­uðu á föstu­dag sam­komu­lag sem kveð­ur á um brott­vís­un allra flótta­manna sem koma til Evr­ópu frá Tyrklandi. Til að brott­vís­an­irn­ar stand­ist al­þjóða­lög þurfa Tyrk­ir nú að veita öll­um sem verð­ur brott­vís­að þang­að að­gang að um­sókn­ar­ferl­inu.

Samkomulag um að vísa burt flóttamönnum sem koma í gegnum Tyrkland

Evrópusambandslöndin og Tyrkland undirrituðu á föstudag samkomulag sem kveður á um brottvísun allra flóttamanna sem koma til Evrópu frá Tyrklandi. Milljón manns hafa farið þá leið undangengið ár. Samkvæmt samningnum verður einn sýrlenskur flóttamaður fluttur til Evrópu gegnum kvótaflóttakerfi fyrir sérhvern brottvísaðan Sýrlending, uppað 72.000 manna hámarki. Samkomulagið á að ganga í gildi á sunnudaginn, innan tveggja sólarhringa frá undirritun, en í millitíðinni þurfa byltingarkenndar breytingar að verða á hælisumsóknarferlum og flóttamannalöggjöf Grikklands og Tyrklands.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár