Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Rúmar 20 milljónir til McKinsey & Company

Vinstri­stjórn­in setti á fót sam­ráðsvett­vang sem hvatti til sam­ein­ing­ar stofn­ana og sparn­að­ar hjá hinu op­in­bera. Ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­ið var gagn­rýnt harð­lega fyr­ir vinnu­brögð í tengsl­um við end­ur­skipu­lagn­ingu breska heil­brigðis­kerf­is­ins um svip­að leyti og sam­starf­ið við Ís­land átti sér stað.

Rúmar 20 milljónir til McKinsey & Company

Ráðgjafarfyrirtækið McKinsey & Company fékk 20,7 milljónir frá hinu opinbera fyrir vinnu vegna samráðsvettvangs um leið Íslands til aukinnar hagsældar í stjórnartíð Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. Þetta kemur fram í svari forsætisráðherra við fyrirspurn Willums Þór Þórssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, um útgjöld ráðuneyta vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa á árunum 2010, 2011 og 2012. Enginn aðili sem fyrirspurnin nær til fékk hærri greiðslur en McKinsey sem er eitt virtasta ráðgjafarfyrirtæki í heimi. 

Að samráðsvettvangnum komu formenn allra stjórnmálaflokka á Alþingi, helstu hagsmunasamtök launþega og atvinnurekenda, fulltrúar háskólasamfélagsins, sveitarfélaga og stjórnendur fyrirtækja úr ýmsum atvinnugreinum. Vettvangurinn var settur á fót eftir að ráðgjafarfyrirtækið gaf út skýrslu, á eigin kostnað, um vaxtarmöguleika íslenska hagkerfisins. 

Tillögur hópsins ollu nokkrum titringi þegar þær voru kynntar í maí 2013. Lagt var til að framhaldsskólum, löggæslustofnunum, sýslumannsembættum og heilbrigðisstofnunum yrði fækkað með það fyrir augum að ná 2,3 prósenta framleiðniaukningu hjá hinu opinbera. Þá var lagt til að bekkir í grunnskóla yrðu fjölmennari og námsárin færri, auk þess sem örorkumati yrði breytt og stuðlað að aukinni atvinnuþátttöku öryrkja, bættum hvötum og aukinni aðkomu atvinnulífs. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár