Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Sköpuð verði félagsleg úrræði fyrir þá sem verða fyrir áhrifum róttækni“

An­arkist­ar, íslam­ist­ar, rót­tæk­ir hægri- og vinstri­menn mögu­leg­ir ógn­vald­ar rík­is­ins

„Sköpuð verði félagsleg úrræði fyrir þá sem verða fyrir áhrifum róttækni“
Haraldur Johannessen er ríkislögreglustjóri en embættið telur hættuna á hryðjuverkum á Íslandi hafa aukist.

Ríkislögreglustjóri leggur til að sköpuð verði sérstök „félagsleg úrræði“ fyrir þá einstaklinga sem verða fyrir „áhrifum róttækni“ í landinu. Þá verði myndaður sérstakur samráðsvettvangur lögreglu, félagsþjónustu og heilbrigðisyfirvalda til að miðla upplýsingum um einstaklinga „sem kunna að ógna öryggi almennings“ auk þess sem lögreglan fái forvirkar rannsóknarheimildir. Anarkistar, íslamistar og róttækir hægri- og vinstrimenn eru nefndir til sögunnar sem mögulegir ógnvaldar íslenska ríkisins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár