Prestur jós fúkyrðum á símsvara Spaugstofumanns

Bisk­up kærði grín­ist­ana sem voru boð­að­ir í yf­ir­heyrslu. Pálmi Gests­son huldi and­lit sitt.

Prestur jós fúkyrðum á símsvara Spaugstofumanns
Uppgjör Pálmi Gestsson leikari rifjar upp þegar biskup og prestar Þjóðkirkjunnar vildu láta refsa Spaugstofumönnum fyrir guðlast vegna skemmtiþáttar þeirra um páska. Mynd: Kristinn Magnússon

„Þetta var runnið undan rifjum nokkurra presta Þjóðkirkjunnar sem réru í biskupi um að kæra þetta mál," segir Pálmi Gestsson, einn fimm Spaugstofumanna um kæru sem þeir fengu á sig vegna guðlasts eftir frægan páskaþátt þar sem Jesú Kristur setti meðal annars upp sjónvarp fyrir blindan viðskiptavin. Pálmi rifjar málið upp í viðtali við Stundina. 

Hann segir að heift kirkjunnar manna hafi verið mikil. Einn prestanna missti stjórn á sér þegar hann hringdi í Pálma. 

„Einn þeirra var á símsvaranum hjá mér með þannig fúkyrði að ég man varla annað eins. Mér skildist að hann hefði lagt harðast að biskupi að kæra okkur. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár