Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Prestur jós fúkyrðum á símsvara Spaugstofumanns

Bisk­up kærði grín­ist­ana sem voru boð­að­ir í yf­ir­heyrslu. Pálmi Gests­son huldi and­lit sitt.

Prestur jós fúkyrðum á símsvara Spaugstofumanns
Uppgjör Pálmi Gestsson leikari rifjar upp þegar biskup og prestar Þjóðkirkjunnar vildu láta refsa Spaugstofumönnum fyrir guðlast vegna skemmtiþáttar þeirra um páska. Mynd: Kristinn Magnússon

„Þetta var runnið undan rifjum nokkurra presta Þjóðkirkjunnar sem réru í biskupi um að kæra þetta mál," segir Pálmi Gestsson, einn fimm Spaugstofumanna um kæru sem þeir fengu á sig vegna guðlasts eftir frægan páskaþátt þar sem Jesú Kristur setti meðal annars upp sjónvarp fyrir blindan viðskiptavin. Pálmi rifjar málið upp í viðtali við Stundina. 

Hann segir að heift kirkjunnar manna hafi verið mikil. Einn prestanna missti stjórn á sér þegar hann hringdi í Pálma. 

„Einn þeirra var á símsvaranum hjá mér með þannig fúkyrði að ég man varla annað eins. Mér skildist að hann hefði lagt harðast að biskupi að kæra okkur. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár