Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Páll Magnússon snýr aftur og tekur við Sprengisandi

Páll Magnús­son for­dæmdi áð­ur fram­göngu Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar og millj­arða­af­skrift­ir vegna fjöl­miðla­veld­is­ins 365. Fyrsti Sprengisand­ur Páls er á sunnu­dag­inn en Sig­ur­jón M. Eg­ils­son held­ur stefi þátt­ar­ins á Hring­braut.

Páll Magnússon snýr aftur og tekur við Sprengisandi
Snýr aftur Páll Magnússon mun taka við útvarpsþættinum Sprengiandi á Bylgjunni um helgina. Þar með yfirgefur hann Hringbraut Mynd: Pressphotos

Páll Magnússon fyrrverandi útvarpsstjóri er nýr stjórnandi útvarpsþáttarins Sprengisands á Bylgjunni. Páll kemur í stað Sigurjóns M. Egilssonar sem tók boði Hringbrautar um að verða með bæði útvarps- og sjónvarpsþátt á þeirri stöð. Páll yfirgefur Hringbraut til að fara aftur í sitt gamla vígi. 

Talsverð ólga varð vegna brotthvarfs Sigurjóns en upphaflega var hugmynd hans að fara með þáttinn Sprengisand yfur. Það varð þó ekki þar sem fjölmiðlasamsteypan 365 á nafnið. Aftur á móti tók Sigurjón stef þáttarins með sér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár