Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ósammála um aðhaldskröfur

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, vill slaka á að­halds­kröf­unni í rík­is­fjár­mál­um en Vig­dís Hauks­dótt­ir formað­ur fjár­laga­nefnd­ar er mót­fall­in því. Að­haldskraf­an sem boð­uð hef­ur ver­ið í heil­brigðis­kerf­inu á næsta fjár­laga­ári nem­ur meira en 700 millj­ón­um króna.

Ósammála um aðhaldskröfur

Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, er mótfallin því að slakað verði á aðhaldskröfunni í ríkisfjármálum. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur hins vegar sagt í viðtali að aðhaldskrafan í heilbrigðis- og menntakerfinu á næsta fjárlagaári verði minni en hún hefur verið auk þess sem engin slík krafa verði gerð í almannatryggingakerfinu.

 

Alþingi
Alþingi

Fram kom í viðtali Bjarna Benediktsson í Morgunblaðinu þann 9. júlí síðastliðinn að stefnt væri að 0,5 prósenta aðhaldskröfu í heilbrigðiskerfinu á fjárlagaárinu 2016. Samkvæmt fjárlögum ársins 2015 runnu um 147 milljarðar króna til heilbrigðismála. Til einföldunar má því segja að aðhaldið sem ráðherra vill ná fram á næsta fjárlagaári nemi meira en 700 milljónum króna. Sams konar aðhaldskrafa verður gerð í menntakerfinu en krafist verður 0,75 prósenta aðhalds í öðrum málaflokkum og ráðuneytunum sem þeir heyra undir. Um er að ræða minni hagræðingarkröfu í mennta- og velferðarkerfinu en gerð hefur verið undanfarin ár.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár