Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ósammála um aðhaldskröfur

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, vill slaka á að­halds­kröf­unni í rík­is­fjár­mál­um en Vig­dís Hauks­dótt­ir formað­ur fjár­laga­nefnd­ar er mót­fall­in því. Að­haldskraf­an sem boð­uð hef­ur ver­ið í heil­brigðis­kerf­inu á næsta fjár­laga­ári nem­ur meira en 700 millj­ón­um króna.

Ósammála um aðhaldskröfur

Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, er mótfallin því að slakað verði á aðhaldskröfunni í ríkisfjármálum. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur hins vegar sagt í viðtali að aðhaldskrafan í heilbrigðis- og menntakerfinu á næsta fjárlagaári verði minni en hún hefur verið auk þess sem engin slík krafa verði gerð í almannatryggingakerfinu.

 

Alþingi
Alþingi

Fram kom í viðtali Bjarna Benediktsson í Morgunblaðinu þann 9. júlí síðastliðinn að stefnt væri að 0,5 prósenta aðhaldskröfu í heilbrigðiskerfinu á fjárlagaárinu 2016. Samkvæmt fjárlögum ársins 2015 runnu um 147 milljarðar króna til heilbrigðismála. Til einföldunar má því segja að aðhaldið sem ráðherra vill ná fram á næsta fjárlagaári nemi meira en 700 milljónum króna. Sams konar aðhaldskrafa verður gerð í menntakerfinu en krafist verður 0,75 prósenta aðhalds í öðrum málaflokkum og ráðuneytunum sem þeir heyra undir. Um er að ræða minni hagræðingarkröfu í mennta- og velferðarkerfinu en gerð hefur verið undanfarin ár.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár