Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Önnur kona segir frá áreitni í Grímsey

Hólm­fríð­ur Sól­veig Har­alds­dótt­ir hef­ur sent rík­is­sak­sókn­ara bréf vegna máls Val­gerð­ar Þor­steins­dótt­ur. Þar kvart­ar hún und­an áreitni manns­ins sem Val­gerð­ur sagði hafa brot­ið gegn sér.

Önnur kona segir frá áreitni í Grímsey
Leið illa í Grímsey Hólmfríður segir að dvöl hennar í eynni hafi orðið erfið vegna framgöngu mannsins, en fleira hafi einnig komið til. Mynd: Völundur Jónsson

„Ég held hann geri þetta vegna þess að hann hefur komist upp með það,“ segir Hólmfríður Sólveig Haraldsdóttir, íbúi á Akureyri, sem sent hefur ríkissaksóknara bréf vegna máls Valgerðar Þorsteinsdóttur.

Valgerður steig fram á dögunum og sagði í Akureyri Vikublaði sögu sína sem þolanda en hún segist hafa verið misnotuð kynferðislega af hálfu manns á sjötugsaldri. Valgerður hefur kært málið til lögreglu. Hún segir að brotin hafi byrjað þegar hún var fjórtán ára gamalt barn í eynni. Fram hefur komið hjá lögmanni meints geranda að maðurinn neiti sakargiftum. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár