Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Listin að finna og elda bláskel

Ósk­ar Erics­son yf­ir­gaf borg­ina og fann gnægð mat­ar í nátt­úr­unni. Hér deil­ir hann leið­inni sem hann fór.

Listin að finna og elda bláskel

Þriðjudagur, 5. apríl 2016

Í dag sagði Sigmundur Davíð af sér. 

Maður sem laug sig til valda, ásakaði þjóðina um einelti og sýndi aldrei auðmýkt ræður ekki lengur. Og ekki kvaddi hann með reisn. Eins og ofbeldisfullur kærasti neitaði hann að flytja út, þótt að þjóðin væri búin að segja honum upp. Undir lokin réðst hann meira að segja  á sinn besta vin, og hótaði að ef hann þyrfti að fara, þá myndi hann taka alla með sér.

Aldrei áður í sögu Íslands hefur forsætisráðherra sagt af sér vegna spillingar. Betur má ef duga skal, en þetta er óneitanlega frábært fordæmi fyrir alla alþingismenn  sem hér á eftir gerast sekir um álíka alvarlega athafnir. Ef menn gerast uppvísir um að til dæmis ljúga um eignir eða svíkja undan skatti hljóta þeir að taka frumkvæði og segja af sér, eins og tíðkast í öðrum vestrænum ríkjum, enda er núna  komið fordæmi fyrir því. Þetta hlýtur bara að vera byrjunin.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár