Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Listin að finna og elda bláskel

Ósk­ar Erics­son yf­ir­gaf borg­ina og fann gnægð mat­ar í nátt­úr­unni. Hér deil­ir hann leið­inni sem hann fór.

Listin að finna og elda bláskel

Þriðjudagur, 5. apríl 2016

Í dag sagði Sigmundur Davíð af sér. 

Maður sem laug sig til valda, ásakaði þjóðina um einelti og sýndi aldrei auðmýkt ræður ekki lengur. Og ekki kvaddi hann með reisn. Eins og ofbeldisfullur kærasti neitaði hann að flytja út, þótt að þjóðin væri búin að segja honum upp. Undir lokin réðst hann meira að segja  á sinn besta vin, og hótaði að ef hann þyrfti að fara, þá myndi hann taka alla með sér.

Aldrei áður í sögu Íslands hefur forsætisráðherra sagt af sér vegna spillingar. Betur má ef duga skal, en þetta er óneitanlega frábært fordæmi fyrir alla alþingismenn  sem hér á eftir gerast sekir um álíka alvarlega athafnir. Ef menn gerast uppvísir um að til dæmis ljúga um eignir eða svíkja undan skatti hljóta þeir að taka frumkvæði og segja af sér, eins og tíðkast í öðrum vestrænum ríkjum, enda er núna  komið fordæmi fyrir því. Þetta hlýtur bara að vera byrjunin.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár