Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Listin að finna og elda bláskel

Ósk­ar Erics­son yf­ir­gaf borg­ina og fann gnægð mat­ar í nátt­úr­unni. Hér deil­ir hann leið­inni sem hann fór.

Listin að finna og elda bláskel

Þriðjudagur, 5. apríl 2016

Í dag sagði Sigmundur Davíð af sér. 

Maður sem laug sig til valda, ásakaði þjóðina um einelti og sýndi aldrei auðmýkt ræður ekki lengur. Og ekki kvaddi hann með reisn. Eins og ofbeldisfullur kærasti neitaði hann að flytja út, þótt að þjóðin væri búin að segja honum upp. Undir lokin réðst hann meira að segja  á sinn besta vin, og hótaði að ef hann þyrfti að fara, þá myndi hann taka alla með sér.

Aldrei áður í sögu Íslands hefur forsætisráðherra sagt af sér vegna spillingar. Betur má ef duga skal, en þetta er óneitanlega frábært fordæmi fyrir alla alþingismenn  sem hér á eftir gerast sekir um álíka alvarlega athafnir. Ef menn gerast uppvísir um að til dæmis ljúga um eignir eða svíkja undan skatti hljóta þeir að taka frumkvæði og segja af sér, eins og tíðkast í öðrum vestrænum ríkjum, enda er núna  komið fordæmi fyrir því. Þetta hlýtur bara að vera byrjunin.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár