Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Jöklaleiðsögumaður óttast stórslys

Árni Tryggva­son jökla­leið­sögu­mað­ur seg­ir ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki stefna ferða­mönn­um í hættu með óund­ir­bún­um jökla­ferð­um. Ág­úst Helgi Rún­ars­son, einn þeirra sem Árni sak­ar um „fúsk“, seg­ir Árna vera of­stæk­is­mann.

Jöklaleiðsögumaður óttast stórslys
Vanbúnir ferðamenn á jökli Þessa mynd tók Árni Tryggvason af leiðsögumanni Iceland Magic á Sólheimajökli. Mynd: Árni Tr.

Árni Tryggvason jöklaleiðsögumaður skrifar grein í Stundina þar sem hann sakar íslensk ferðaþjónustufyrirtæki um að stefna viðskiptavinum sínum í hættu með óundirbúnum jöklaferðum. Hann segist óttast að áframhaldandi „fúsk“ endi með stórslysi, allri starfsgreininni til skaða. „Ferðaþjónusta er ung og viðkvæm starfsgrein hér á Íslandi. Starfsgrein sem má við fáum áföllum og við hljótum öll að gera okkur ljóst að eitt slys af völdum þessara aðila gæti kippt fótunum undan stórum hluta íslenskrar ferðaþjónustu. Allavega valdið miklum skaða á trausti, sem langan tíma tæki að byggja upp aftur. Fúsk og ábyrgðarleysi á ekki að viðgangast,“ skrifar Árni. 

Engin lög sem banni fólki að hoppa á jökli

Eitt þeirra fyrirtækja sem Árni nefnir sérstaklega í grein sinni gerir út „töfrandi ferðir“ og fer reglulega með hópa á Sólheimajökul og íshella Breiðamerkurjökuls. Ljóst er að átt er við fyrirtækið Iceland Magic, sem hann 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu