Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Jöklaleiðsögumaður óttast stórslys

Árni Tryggva­son jökla­leið­sögu­mað­ur seg­ir ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki stefna ferða­mönn­um í hættu með óund­ir­bún­um jökla­ferð­um. Ág­úst Helgi Rún­ars­son, einn þeirra sem Árni sak­ar um „fúsk“, seg­ir Árna vera of­stæk­is­mann.

Jöklaleiðsögumaður óttast stórslys
Vanbúnir ferðamenn á jökli Þessa mynd tók Árni Tryggvason af leiðsögumanni Iceland Magic á Sólheimajökli. Mynd: Árni Tr.

Árni Tryggvason jöklaleiðsögumaður skrifar grein í Stundina þar sem hann sakar íslensk ferðaþjónustufyrirtæki um að stefna viðskiptavinum sínum í hættu með óundirbúnum jöklaferðum. Hann segist óttast að áframhaldandi „fúsk“ endi með stórslysi, allri starfsgreininni til skaða. „Ferðaþjónusta er ung og viðkvæm starfsgrein hér á Íslandi. Starfsgrein sem má við fáum áföllum og við hljótum öll að gera okkur ljóst að eitt slys af völdum þessara aðila gæti kippt fótunum undan stórum hluta íslenskrar ferðaþjónustu. Allavega valdið miklum skaða á trausti, sem langan tíma tæki að byggja upp aftur. Fúsk og ábyrgðarleysi á ekki að viðgangast,“ skrifar Árni. 

Engin lög sem banni fólki að hoppa á jökli

Eitt þeirra fyrirtækja sem Árni nefnir sérstaklega í grein sinni gerir út „töfrandi ferðir“ og fer reglulega með hópa á Sólheimajökul og íshella Breiðamerkurjökuls. Ljóst er að átt er við fyrirtækið Iceland Magic, sem hann 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár