Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Jöklaleiðsögumaður óttast stórslys

Árni Tryggva­son jökla­leið­sögu­mað­ur seg­ir ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki stefna ferða­mönn­um í hættu með óund­ir­bún­um jökla­ferð­um. Ág­úst Helgi Rún­ars­son, einn þeirra sem Árni sak­ar um „fúsk“, seg­ir Árna vera of­stæk­is­mann.

Jöklaleiðsögumaður óttast stórslys
Vanbúnir ferðamenn á jökli Þessa mynd tók Árni Tryggvason af leiðsögumanni Iceland Magic á Sólheimajökli. Mynd: Árni Tr.

Árni Tryggvason jöklaleiðsögumaður skrifar grein í Stundina þar sem hann sakar íslensk ferðaþjónustufyrirtæki um að stefna viðskiptavinum sínum í hættu með óundirbúnum jöklaferðum. Hann segist óttast að áframhaldandi „fúsk“ endi með stórslysi, allri starfsgreininni til skaða. „Ferðaþjónusta er ung og viðkvæm starfsgrein hér á Íslandi. Starfsgrein sem má við fáum áföllum og við hljótum öll að gera okkur ljóst að eitt slys af völdum þessara aðila gæti kippt fótunum undan stórum hluta íslenskrar ferðaþjónustu. Allavega valdið miklum skaða á trausti, sem langan tíma tæki að byggja upp aftur. Fúsk og ábyrgðarleysi á ekki að viðgangast,“ skrifar Árni. 

Engin lög sem banni fólki að hoppa á jökli

Eitt þeirra fyrirtækja sem Árni nefnir sérstaklega í grein sinni gerir út „töfrandi ferðir“ og fer reglulega með hópa á Sólheimajökul og íshella Breiðamerkurjökuls. Ljóst er að átt er við fyrirtækið Iceland Magic, sem hann 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu