Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hjarðmaður holdsins

Bók­in lýs­ir ágæt­lega þeirri spennu sem hef­ur ver­ið inn­an sveit­ar­inn­ar sem sam­an­stóð af nokkr­um risa­stór­um egó­um.

Hjarðmaður holdsins

Egilssögur
Á meðan ég man
Páll Valsson
Fjórar og hálf stjarna
Útgefandi: JPV-útgáfa
367 blaðsíður

Egill Ólafsson er fyrir löngu viðurkenndur sem einn af þeim allra stærstu í heimi dægurtónlistar á Íslandi. Það má þakka honum og samstarfsmönnum hans stóran hluta þess tónlistararfs sem kynslóðin fædd eftir 1950 skilur eftir sig. Það er því vel til fundið að skrásetja sögu hans. Í bókinni, Egilssögur, á meðan ég man, er varpað skýru ljósi á feril söngvarans og tónlistarmannsins, allt frá því hann spilaði með unglingahljómsveitunum, Scream og Rössum, og til vorra tíma þar sem Stuðmenn standa upp úr. 

Áhugaverðasti hlutinn í sögu Egils snýr að Stuðmönnum, sem eru væntanlega frægasta og ein langlífasta hljómsveit Íslandssögunnar. Ógrynni af dægurperlum liggur eftir hljómsveitina. Vart er til það mannsbarn sem ekki hefur sungið með þeim. Fyrsta bíómynd Stuðmanna, Með allt á hreinu, sló öll met í aðsókn. Egill hefur alla tíð verið frontmaður Stuðmanna, enda einn albesti söngvari landsins. 

Bókin lýsir ágætlega þeirri spennu sem hefur verið innan sveitar­innar sem 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár