Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hjarðmaður holdsins

Bók­in lýs­ir ágæt­lega þeirri spennu sem hef­ur ver­ið inn­an sveit­ar­inn­ar sem sam­an­stóð af nokkr­um risa­stór­um egó­um.

Hjarðmaður holdsins

Egilssögur
Á meðan ég man
Páll Valsson
Fjórar og hálf stjarna
Útgefandi: JPV-útgáfa
367 blaðsíður

Egill Ólafsson er fyrir löngu viðurkenndur sem einn af þeim allra stærstu í heimi dægurtónlistar á Íslandi. Það má þakka honum og samstarfsmönnum hans stóran hluta þess tónlistararfs sem kynslóðin fædd eftir 1950 skilur eftir sig. Það er því vel til fundið að skrásetja sögu hans. Í bókinni, Egilssögur, á meðan ég man, er varpað skýru ljósi á feril söngvarans og tónlistarmannsins, allt frá því hann spilaði með unglingahljómsveitunum, Scream og Rössum, og til vorra tíma þar sem Stuðmenn standa upp úr. 

Áhugaverðasti hlutinn í sögu Egils snýr að Stuðmönnum, sem eru væntanlega frægasta og ein langlífasta hljómsveit Íslandssögunnar. Ógrynni af dægurperlum liggur eftir hljómsveitina. Vart er til það mannsbarn sem ekki hefur sungið með þeim. Fyrsta bíómynd Stuðmanna, Með allt á hreinu, sló öll met í aðsókn. Egill hefur alla tíð verið frontmaður Stuðmanna, enda einn albesti söngvari landsins. 

Bókin lýsir ágætlega þeirri spennu sem hefur verið innan sveitar­innar sem 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár