Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hjarðmaður holdsins

Bók­in lýs­ir ágæt­lega þeirri spennu sem hef­ur ver­ið inn­an sveit­ar­inn­ar sem sam­an­stóð af nokkr­um risa­stór­um egó­um.

Hjarðmaður holdsins

Egilssögur
Á meðan ég man
Páll Valsson
Fjórar og hálf stjarna
Útgefandi: JPV-útgáfa
367 blaðsíður

Egill Ólafsson er fyrir löngu viðurkenndur sem einn af þeim allra stærstu í heimi dægurtónlistar á Íslandi. Það má þakka honum og samstarfsmönnum hans stóran hluta þess tónlistararfs sem kynslóðin fædd eftir 1950 skilur eftir sig. Það er því vel til fundið að skrásetja sögu hans. Í bókinni, Egilssögur, á meðan ég man, er varpað skýru ljósi á feril söngvarans og tónlistarmannsins, allt frá því hann spilaði með unglingahljómsveitunum, Scream og Rössum, og til vorra tíma þar sem Stuðmenn standa upp úr. 

Áhugaverðasti hlutinn í sögu Egils snýr að Stuðmönnum, sem eru væntanlega frægasta og ein langlífasta hljómsveit Íslandssögunnar. Ógrynni af dægurperlum liggur eftir hljómsveitina. Vart er til það mannsbarn sem ekki hefur sungið með þeim. Fyrsta bíómynd Stuðmanna, Með allt á hreinu, sló öll met í aðsókn. Egill hefur alla tíð verið frontmaður Stuðmanna, enda einn albesti söngvari landsins. 

Bókin lýsir ágætlega þeirri spennu sem hefur verið innan sveitar­innar sem 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár