Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Græt reglulega yfir fegurð dóttur minnar“

Net­verj­ar nota myllu­merk­ið #all­ir­gráta til að benda á skað­lega karl­mennsku.

„Græt reglulega yfir fegurð dóttur minnar“

Nemendur á kynjafræðiþingi framhaldskólanna bjuggu í dag til myllumerkið ‪#‎allirgráta‬ til þess að hefja hreyfingu sem bendir á skaðlega karlmennsku í daglega lífinu. Nú þegar hafa fjölmargir tekið þátt, meðal annars Halldór Halldórsson grínisti, Máni Pétursson útvarpsmaður á X-inu og tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson. „Ég hef átt VW Golf, Chrysler, Dodge, Subaru, Kia og ég hef grátið í þeim öllum,“ skrifar Halldór. „Ég er að gráta þarna. Hágráta meira að segja,“ segir Máni og deilir mynd af sér í faðmlögum við annan karlmann á fótboltavellinum. „Tveir þættir sem fá mig til að væta kinnarnar. Ég græt í næstum öllum flugum og græt reglulega yfir fegurð dóttur minnar,“ segir Gauti. 

Skaðlegar karlmennskuhugmyndir

Breski grínistinn Josh Thomas er á meðal þeirra sem hefur vakið athygli á málinu. Hann velti því fyrir sér hvers vegna þrefalt fleiri karlar fremja sjálfsvíg en konur, því í rauninni hafa karlar það betur en konur. „Þú færð hærri laun. Þú færð karlkyns forréttindi. Feðraveldið er á þinni hlið og þú ferð ekki á túr,“ sagði hann meðal annars. Hann telur ástæðuna liggja viðteknum karlmennskuhugmyndum. 

„Fram til átta eða níu ára aldurs gráta strákar jafn mikið og stelpur. Síðan er þeim kennt að hætta.“

„Fram til átta eða níu ára aldurs gráta strákar jafn mikið og stelpur. Síðan er þeim kennt að hætta. Þeir mega það ekki lengur,“ segir Thomans. „Óttinn við að virðast veikburða, kvenlegur eða hommalegur kemur í veg fyrir að karlmenn tala um tilfinningar sínar. Og síðan drepa þeir sig.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
6
Aðsent

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

ESB eða Pú­er­tó Ríkó? Hvernig tryggj­um við full­veld­ið?

„Óbreytt ástand stend­ur ekki til boða,“ skrif­ar Jó­hann­es Hraun­fjörð Karls­son, hag­fræð­ing­ur og sagn­fræð­ing­ur, og seg­ir að um­ræða ör­ygg­is­mál og hvernig Ís­land trygg­ir full­veld­ið hafi enn ekki far­ið fram. Jó­hann­es seg­ir að stuðn­ings­menn „sjáv­ar­út­vegs­greif­anna“ leyn­ist víða og að aug­lýs­inga­her­ferð þeirra í sjón­varpi minni helst á Norð­ur-Kór­eu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár