Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Framtíð Sigmundar Ernis ræðst á föstudag

Guð­mund­ur Örn Jó­hanns­son fram­kvæmda­stjóri seg­ir nýja fjár­festa koma að fjöl­miðl­in­um en sam­ein­ing sé ekki í spil­un­um. Vill að Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son verði dag­skrár­stjóri og veit af óánægju hans. Sig­ur­jón M. Eg­ils­son má ekki nota nafn Sprengisands án leyf­is 365.

Framtíð Sigmundar Ernis ræðst á föstudag
Sjónvarpsmaðurinn Sigmundur Ernir Rúnarsson, annar tveggja stofenda Hringbrautar, er gríðarlega ósáttur við að vera settur undir stjórn Sigurjóns Magnúsar Egilssonar. Mynd: Kristinn Magnússon

„Við Sigmundur Ernir munum ræða þessi mál á föstudag þegar hann kemur heim frá Dubai,“ segir Guðmundur Örn Jóhannsson, stjórnarformaður Hringbrautar, um þá ólgu sem er innan stöðvarinnar eftir að Sigurjón Magnús Egilsson var ráðinn ritstjóri miðla Hringbrautar. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár