Flóð í Árneshreppi: „Við erum innilokuð"

Skriðu­föll og flóð í Ár­nes­hreppi. Veg­ur­inn í sund­ur og tún og tjald­stæði á kafi. Nýja mal­bik­ið skemmt.

Flóð í Árneshreppi: „Við erum innilokuð"
Allt á kafi Túnin í Steinstúni í Norðurfirði eru á kafi. Guðlaugur Ágústsson bóndi óttast um heyvinnuvélar sínar. Mynd: Guðlaugur Ágústsson

„Við erum innilokuð hérna. Stór skriða féll úr Urðartindi og lokar veginum. Þá er vegurinn í sundur á nokkrum stöðum vegna flóða,” segir Sara Jónsdóttir, veitingamaður á Kaffi Norðurfirði. Gríðarleg úrkoma hefur verið undanfarið á Ströndum og eru tún víða komin undir vatn. Þá hafa víða orðið skriðuföll og vegurinn af þeim sökum lokaður. Einn íbúa sem átti leið undir Urðartind við sunnanverðan Norðurfjörð fékk aurskriðu undir bíl sinn þegar hann var að færa grjót af veginum til að komast leiðar sinnar.

Skriðan lokar
Skriðan lokar Vegurinn fyrir Urðartind lokaðist vegna stórrar skriðu. Íbúar Norðurfjarðar eru þar með innilokaðir.
 

Sara veitingamaður ætlaði að aka suður til Reykjavíkur í dag ásamt samstarfskonu sinni, Lovísu Vattnes Bryngeirsdóttur. Þær stöllur komast hvergi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár