Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Flóð í Árneshreppi: „Við erum innilokuð"

Skriðu­föll og flóð í Ár­nes­hreppi. Veg­ur­inn í sund­ur og tún og tjald­stæði á kafi. Nýja mal­bik­ið skemmt.

Flóð í Árneshreppi: „Við erum innilokuð"
Allt á kafi Túnin í Steinstúni í Norðurfirði eru á kafi. Guðlaugur Ágústsson bóndi óttast um heyvinnuvélar sínar. Mynd: Guðlaugur Ágústsson

„Við erum innilokuð hérna. Stór skriða féll úr Urðartindi og lokar veginum. Þá er vegurinn í sundur á nokkrum stöðum vegna flóða,” segir Sara Jónsdóttir, veitingamaður á Kaffi Norðurfirði. Gríðarleg úrkoma hefur verið undanfarið á Ströndum og eru tún víða komin undir vatn. Þá hafa víða orðið skriðuföll og vegurinn af þeim sökum lokaður. Einn íbúa sem átti leið undir Urðartind við sunnanverðan Norðurfjörð fékk aurskriðu undir bíl sinn þegar hann var að færa grjót af veginum til að komast leiðar sinnar.

Skriðan lokar
Skriðan lokar Vegurinn fyrir Urðartind lokaðist vegna stórrar skriðu. Íbúar Norðurfjarðar eru þar með innilokaðir.
 

Sara veitingamaður ætlaði að aka suður til Reykjavíkur í dag ásamt samstarfskonu sinni, Lovísu Vattnes Bryngeirsdóttur. Þær stöllur komast hvergi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu