Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Flóð í Árneshreppi: „Við erum innilokuð"

Skriðu­föll og flóð í Ár­nes­hreppi. Veg­ur­inn í sund­ur og tún og tjald­stæði á kafi. Nýja mal­bik­ið skemmt.

Flóð í Árneshreppi: „Við erum innilokuð"
Allt á kafi Túnin í Steinstúni í Norðurfirði eru á kafi. Guðlaugur Ágústsson bóndi óttast um heyvinnuvélar sínar. Mynd: Guðlaugur Ágústsson

„Við erum innilokuð hérna. Stór skriða féll úr Urðartindi og lokar veginum. Þá er vegurinn í sundur á nokkrum stöðum vegna flóða,” segir Sara Jónsdóttir, veitingamaður á Kaffi Norðurfirði. Gríðarleg úrkoma hefur verið undanfarið á Ströndum og eru tún víða komin undir vatn. Þá hafa víða orðið skriðuföll og vegurinn af þeim sökum lokaður. Einn íbúa sem átti leið undir Urðartind við sunnanverðan Norðurfjörð fékk aurskriðu undir bíl sinn þegar hann var að færa grjót af veginum til að komast leiðar sinnar.

Skriðan lokar
Skriðan lokar Vegurinn fyrir Urðartind lokaðist vegna stórrar skriðu. Íbúar Norðurfjarðar eru þar með innilokaðir.
 

Sara veitingamaður ætlaði að aka suður til Reykjavíkur í dag ásamt samstarfskonu sinni, Lovísu Vattnes Bryngeirsdóttur. Þær stöllur komast hvergi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár