Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Eitís mætir næntís í eldhúsinu

Allt frá því hann sat uppi á eld­hús­bekkn­um hjá mömmu sinni sem lít­ill dreng­ur og lét hana mata sig af köld­um fiski með smjöri hef­ur Grím­ar Jóns­son kvik­mynda­fram­leið­andi ver­ið mik­ill mat­gæð­ing­ur. Hér deil­ir hann fimm rétt­um sem eiga sér­stak­an stað í hjarta hans og maga.

Eitís mætir næntís í eldhúsinu
Grímar Jónsson Nýtur sín við að elda og þróa klassíska rétti á borð við spaghettí og lasagne. Mynd: Kristinn Magnússon

1. Puttafiskur og smjör

 

Ég og yngri bróðir minn, Kalli, sátum oft upp á borði og mamma mataði okkur á köldum fisk með smjörklípu. Einfalt og gott, við elskuðum það víst. Kannski er það ástæðan fyrir því að ég hætti að borða kalt smjör fyrir tíu ára aldur og get ennþá ekki hugsað mér að borða það. Ég bara meika ekki kalda fitu, hvað þá smjör. Finnst það klígjukennt og  mér verður óglatt bara við tilhugsunina. Bráðið smjör er hins vegar nauðsynlegt í flest sem gott er og magnað að fólk sé ennþá að kaupa smjörlíki sem kostar jafn mikið. 

2. Spaghettí og lasagne

Þegar mamma og pabbi voru að alast upp var fiskur sex sinnum í viku og kjöt í hádeginu á sunnudögum. Á mínum æskuárum var hins vegar meira 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár