Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Eitís mætir næntís í eldhúsinu

Allt frá því hann sat uppi á eld­hús­bekkn­um hjá mömmu sinni sem lít­ill dreng­ur og lét hana mata sig af köld­um fiski með smjöri hef­ur Grím­ar Jóns­son kvik­mynda­fram­leið­andi ver­ið mik­ill mat­gæð­ing­ur. Hér deil­ir hann fimm rétt­um sem eiga sér­stak­an stað í hjarta hans og maga.

Eitís mætir næntís í eldhúsinu
Grímar Jónsson Nýtur sín við að elda og þróa klassíska rétti á borð við spaghettí og lasagne. Mynd: Kristinn Magnússon

1. Puttafiskur og smjör

 

Ég og yngri bróðir minn, Kalli, sátum oft upp á borði og mamma mataði okkur á köldum fisk með smjörklípu. Einfalt og gott, við elskuðum það víst. Kannski er það ástæðan fyrir því að ég hætti að borða kalt smjör fyrir tíu ára aldur og get ennþá ekki hugsað mér að borða það. Ég bara meika ekki kalda fitu, hvað þá smjör. Finnst það klígjukennt og  mér verður óglatt bara við tilhugsunina. Bráðið smjör er hins vegar nauðsynlegt í flest sem gott er og magnað að fólk sé ennþá að kaupa smjörlíki sem kostar jafn mikið. 

2. Spaghettí og lasagne

Þegar mamma og pabbi voru að alast upp var fiskur sex sinnum í viku og kjöt í hádeginu á sunnudögum. Á mínum æskuárum var hins vegar meira 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár