Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Eitís mætir næntís í eldhúsinu

Allt frá því hann sat uppi á eld­hús­bekkn­um hjá mömmu sinni sem lít­ill dreng­ur og lét hana mata sig af köld­um fiski með smjöri hef­ur Grím­ar Jóns­son kvik­mynda­fram­leið­andi ver­ið mik­ill mat­gæð­ing­ur. Hér deil­ir hann fimm rétt­um sem eiga sér­stak­an stað í hjarta hans og maga.

Eitís mætir næntís í eldhúsinu
Grímar Jónsson Nýtur sín við að elda og þróa klassíska rétti á borð við spaghettí og lasagne. Mynd: Kristinn Magnússon

1. Puttafiskur og smjör

 

Ég og yngri bróðir minn, Kalli, sátum oft upp á borði og mamma mataði okkur á köldum fisk með smjörklípu. Einfalt og gott, við elskuðum það víst. Kannski er það ástæðan fyrir því að ég hætti að borða kalt smjör fyrir tíu ára aldur og get ennþá ekki hugsað mér að borða það. Ég bara meika ekki kalda fitu, hvað þá smjör. Finnst það klígjukennt og  mér verður óglatt bara við tilhugsunina. Bráðið smjör er hins vegar nauðsynlegt í flest sem gott er og magnað að fólk sé ennþá að kaupa smjörlíki sem kostar jafn mikið. 

2. Spaghettí og lasagne

Þegar mamma og pabbi voru að alast upp var fiskur sex sinnum í viku og kjöt í hádeginu á sunnudögum. Á mínum æskuárum var hins vegar meira 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár