Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Einn maður á öllu Íslandi skildi málið“

Öss­ur Skarp­héð­ins­son ger­ir stólpa­grín að skýrslu Frosta. Seg­ir ein­ung­is þriðj­ung ráð­herra skilja hag­fræðiensk­una.

„Einn maður á öllu Íslandi skildi málið“
Torskilin skýrsla Össur Skarphéðinsson alþingismaður gerir grín að skýrslu Frosta Sigurjónssonar sem fæstir skilja og meðhöfundar vilja ekki láta kenna sig við. Mynd: PressPhotos

Össur Skarphéðinsson, alþingismaður Samfylkingar, gerir stólpagrín að skýrslu Frosta Sigurjónssonar, alþingismanns Framsóknarflokks, um það hvernig standa skuli að því að ríkisvæða peningaprentun á Íslandi. Skýrslan er á ensku og telur Össur líklegt að einungis þriðjungur ráðherranna skilji það sem fram er sett. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár