Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Einn maður á öllu Íslandi skildi málið“

Öss­ur Skarp­héð­ins­son ger­ir stólpa­grín að skýrslu Frosta. Seg­ir ein­ung­is þriðj­ung ráð­herra skilja hag­fræðiensk­una.

„Einn maður á öllu Íslandi skildi málið“
Torskilin skýrsla Össur Skarphéðinsson alþingismaður gerir grín að skýrslu Frosta Sigurjónssonar sem fæstir skilja og meðhöfundar vilja ekki láta kenna sig við. Mynd: PressPhotos

Össur Skarphéðinsson, alþingismaður Samfylkingar, gerir stólpagrín að skýrslu Frosta Sigurjónssonar, alþingismanns Framsóknarflokks, um það hvernig standa skuli að því að ríkisvæða peningaprentun á Íslandi. Skýrslan er á ensku og telur Össur líklegt að einungis þriðjungur ráðherranna skilji það sem fram er sett. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár