Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Eftir þetta viltu ekki annað brauð

Lærðu að lífga við móð­ur súr­deigs­ins og baka besta brauð sem fyr­ir­finnst. Ósk­ar Erics­son skrif­ar um sköp­un súr­deigs­brauðs­ins.

Eftir þetta viltu ekki annað brauð
Heimabakað súrdeigsbrauð Mynd: Stundin / Óscar Ericsson

Í síðasta mánuði skrifaði ég grein hér í Stundina með uppskrift að brauði, sem ég taldi vera gott og heiðarlegt brauð og hentaði við öll tækifæri. Vissulega er brauðið gott og seðjandi, og margfalt betra en þarmakíttið sem fæst úti í búð, en satt að segja er það ekkert í samanburði við brauðið sem fylgir hér á eftir í þessari grein.

Ef hitt brauðið væri pepsi, þá væri þetta brauð kampavín. Þetta umtalaða brauð er í hreinskilni sagt svo unaðslega bragðgott, svo brakandi stökkt, svo létt og auðmeltanlegt, og um leið svo seðjandi, að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár