Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

DV kemur Davíð til varnar: „Ótrúlegt hvað menn leyfa sér að segja“

Frétta­menn RÚV gagn­rýnd­ir harð­lega á þeim grund­velli að Dav­íð Odds­son „og fjöl­marg­ir aðr­ir fyrr­ver­andi stjórn­mála­menn“ hafi tján­ing­ar­frelsi

DV kemur Davíð til varnar: „Ótrúlegt hvað menn leyfa sér að segja“
Davíð Oddsson DV bendir á að ritstjórinn hafi tjáningarfrelsi. Mynd: Mbl.is

DV tekur upp hanskann fyrir Davíð Oddsson, ritstjóra Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra, í nafnlausu sandkorni sem birtist í blaðinu í dag. 

„Davíð Oddsson sendi fréttastofu RÚV pillu í Reykja­víkurbréfi og fréttamenn RÚV hafa brugðist ókvæða við og kallað forsætis­ráðherrann fyrr­verandi öllum illum nöfnum á samskiptamiðlum. Er í raun ótrúlegt hvað menn leyfa sér að segja,“ segir þar. Þá er tekið fram að Davíð og „fjölmargir aðrir fyrrverandi stjórnmálamenn“ hafi tjáningarfrelsi. 

„Óháð öllu þá hefur Davíð Oddsson vitaskuld sama rétt til þess að tjá sig og þeir sem starfa við fjölmiðla og fjölmargir aðrir fyrrverandi stjórnmálamenn. Og starfsmenn ríkisfjölmiðils ættu að taka gagnrýni af aðeins meiri stillingu. Þeir eru jú að vinna fyrir landsmenn alla,“ segir í sandkorni DV.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár