Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Börn í Lækjarskóla urðu vitni að slysinu

For­eldri seg­ist þakk­látt skól­an­um fyr­ir hár­rétt við­brögð. Börn­un­um var veitt áfalla­hjálp og sál­fræð­ing­ur er til stað­ar fyr­ir þá sem líð­ur illa.

Börn í Lækjarskóla urðu vitni að slysinu

„Það loga kerti víða í Hafnarfirði, sendum ljós og styrk til drengsins og fjölskyldu hans.“ Þetta skrifar Harpa Einarsdóttir fatahönnuður á Facebook-síðu sína í dag um slysið sem varð í Hafnarfirði í gær þar sem ungir bræður voru hætt komnir eftir að hafa lent í læknum við Reykdalsstíflu. Drengirnir eru fæddir árin 2002 og 2005, en yngri bróðurnum er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. Eldri bróðirinn komst til meðvitundar í gær eftir lífgunartilraunir. 

Harpa segist ganga framhjá þessum stað á næstum hverjum degi og hún hafi oft velt fyrir sér hversu hættuleg stíflan sé. Dóttir Hörpu, Hrafnhildur Sunna, og skólafélagar hennar í Lækjaskóla horfðu á atburðarásina frá upphafi til enda frá skólanum, sem er nærri slysstaðnum. Að sögn Hörpu var vinkona Sunnu, sem er í tíunda bekk, ein þeirra sem dró annan drenginn á þurrt.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár