Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Börn í Lækjarskóla urðu vitni að slysinu

For­eldri seg­ist þakk­látt skól­an­um fyr­ir hár­rétt við­brögð. Börn­un­um var veitt áfalla­hjálp og sál­fræð­ing­ur er til stað­ar fyr­ir þá sem líð­ur illa.

Börn í Lækjarskóla urðu vitni að slysinu

„Það loga kerti víða í Hafnarfirði, sendum ljós og styrk til drengsins og fjölskyldu hans.“ Þetta skrifar Harpa Einarsdóttir fatahönnuður á Facebook-síðu sína í dag um slysið sem varð í Hafnarfirði í gær þar sem ungir bræður voru hætt komnir eftir að hafa lent í læknum við Reykdalsstíflu. Drengirnir eru fæddir árin 2002 og 2005, en yngri bróðurnum er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. Eldri bróðirinn komst til meðvitundar í gær eftir lífgunartilraunir. 

Harpa segist ganga framhjá þessum stað á næstum hverjum degi og hún hafi oft velt fyrir sér hversu hættuleg stíflan sé. Dóttir Hörpu, Hrafnhildur Sunna, og skólafélagar hennar í Lækjaskóla horfðu á atburðarásina frá upphafi til enda frá skólanum, sem er nærri slysstaðnum. Að sögn Hörpu var vinkona Sunnu, sem er í tíunda bekk, ein þeirra sem dró annan drenginn á þurrt.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár