Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Björgólfur Thor vill rannsókn á einkavæðingu bankanna vegna „svika-hópsins“

Björgólf­ur Thor Björgólfs­son, sem keypti stór­an hlut í Lands­bank­an­um af rík­inu, gagn­rýn­ir Ólaf Ólafs­son og S-hóp­inn harð­lega. „Ég hefði átt að snúa baki við öllu sam­an þeg­ar ég átt­aði mig á því hvað var í gangi,“ skrif­aði Björgólf­ur.

Björgólfur Thor vill rannsókn á einkavæðingu bankanna vegna „svika-hópsins“
Björgólfur Thor Björgólfsson Einn aðaleigandi Landsbankans var ekki skilgreindur sem tengdur aðili gagnvart föður sínum, Björgólfi Guðmundssyni, sem einnig átti í bankanum. Mynd:

Fjárfestirinn Björgólfur Thor Björgólfsson kallar hópinn sem keypti Búnaðarbankann af ríkinu „svika-hópinn“ og kallar eftir rannsókn á einkavæðingu ríkisbankanna árið 2003.

Björgólfur, sem keypti sjálfur kjölfestuhlut í Landsbankanum af ríkinu ásamt föður sínum, Björgólfi Guðmundssyni, og Magnúsi Þorsteinssyni, í kjölfar þess að meðlimur einkavæðinganefndar sagði af sér vegna vondra vinnubragða nefndarinnar, segir S-hóp Ólafs Ólafssonar, Finns Ingólfssonar og fleiri hafa breytt einkavæðingarferlinu.

„Hópur þjóðkunnra tækifærissinna setti saman Svika-hópinn sem átti ekkert erlent fjármagn og var skuldsettur upp að öxlum, notaðist við lánsfé og tók síðan fleiri lán til viðbótar. Allt einkavæðingarferlið breyttist strax og Svika-hópurinn kom að því. Svika-hópurinn þurfti samt að sýna fram á, að hann styddist við öflugan, erlendan banka, til að eiga von til þess að ríkið vildi selja þessum samansafni lukkuriddara ráðandi hlut í Búnaðarbankanum. Lengi vel létu þeir eins og franski stórbankinn Société Général væri með þeim í kaupunum, en að lokum reyndist stóri, erlendi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár