Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Birgitta skráir sig í Zúisma: Í anda stefnu Pírata

Þing­kona er á með­al þeirra sem skráðu sig í nýtt trú­fé­lag í gær. Stjórn trú­fé­lags­ins vill með­al ann­ars fella úr gildi lög um trú- og lífs­skoð­un­ar­fé­lög.

Birgitta skráir sig í Zúisma: Í anda stefnu Pírata

Birgitta Jónsdóttir, kapteinn og þingmaður Pírata, er ein þeirra sem skráði sig í trúfélagið Zuism í gær en hún segir trúboðið frábært framtak og mjög í anda stefnu Pírata. Þetta segir hún í Facebook-hópnum Pírataspjallið í dag. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær fjölgaði félögum í Félagi Zúista á Íslandi um ríflega þúsund á rúmum tveimur viku. Félag Zúista er þá orðið áttunda stærsta trúfélag landsins, fjölmennari en múslimar á Íslandi, Búddistafélag Íslands og Vottar Jehóva, svo eitthvað sé nefnt. 

Yfirtóku deyjandi félag

Stundin fjallaði um trúfélagið Zuism í apríl síðastliðnum, en þá voru einungis þrír einstaklingar skráðir í félagið. Söfnuðurinn fékk formlega skráningu árið 2013 eftir að hafa verið hafnað árið áður. Til stóð að brottfella trúfélagið því samkvæmt lögum þurfa að minnsta kosti 25 lögráða 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár