Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Birgitta skráir sig í Zúisma: Í anda stefnu Pírata

Þing­kona er á með­al þeirra sem skráðu sig í nýtt trú­fé­lag í gær. Stjórn trú­fé­lags­ins vill með­al ann­ars fella úr gildi lög um trú- og lífs­skoð­un­ar­fé­lög.

Birgitta skráir sig í Zúisma: Í anda stefnu Pírata

Birgitta Jónsdóttir, kapteinn og þingmaður Pírata, er ein þeirra sem skráði sig í trúfélagið Zuism í gær en hún segir trúboðið frábært framtak og mjög í anda stefnu Pírata. Þetta segir hún í Facebook-hópnum Pírataspjallið í dag. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær fjölgaði félögum í Félagi Zúista á Íslandi um ríflega þúsund á rúmum tveimur viku. Félag Zúista er þá orðið áttunda stærsta trúfélag landsins, fjölmennari en múslimar á Íslandi, Búddistafélag Íslands og Vottar Jehóva, svo eitthvað sé nefnt. 

Yfirtóku deyjandi félag

Stundin fjallaði um trúfélagið Zuism í apríl síðastliðnum, en þá voru einungis þrír einstaklingar skráðir í félagið. Söfnuðurinn fékk formlega skráningu árið 2013 eftir að hafa verið hafnað árið áður. Til stóð að brottfella trúfélagið því samkvæmt lögum þurfa að minnsta kosti 25 lögráða 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár