Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Birgitta skráir sig í Zúisma: Í anda stefnu Pírata

Þing­kona er á með­al þeirra sem skráðu sig í nýtt trú­fé­lag í gær. Stjórn trú­fé­lags­ins vill með­al ann­ars fella úr gildi lög um trú- og lífs­skoð­un­ar­fé­lög.

Birgitta skráir sig í Zúisma: Í anda stefnu Pírata

Birgitta Jónsdóttir, kapteinn og þingmaður Pírata, er ein þeirra sem skráði sig í trúfélagið Zuism í gær en hún segir trúboðið frábært framtak og mjög í anda stefnu Pírata. Þetta segir hún í Facebook-hópnum Pírataspjallið í dag. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær fjölgaði félögum í Félagi Zúista á Íslandi um ríflega þúsund á rúmum tveimur viku. Félag Zúista er þá orðið áttunda stærsta trúfélag landsins, fjölmennari en múslimar á Íslandi, Búddistafélag Íslands og Vottar Jehóva, svo eitthvað sé nefnt. 

Yfirtóku deyjandi félag

Stundin fjallaði um trúfélagið Zuism í apríl síðastliðnum, en þá voru einungis þrír einstaklingar skráðir í félagið. Söfnuðurinn fékk formlega skráningu árið 2013 eftir að hafa verið hafnað árið áður. Til stóð að brottfella trúfélagið því samkvæmt lögum þurfa að minnsta kosti 25 lögráða 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár