Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Bíll steyptist ofan í á: „Ég óttaðist um líf hans”

Bíl­stjóri sem villt­ist á leið til Nes­kaups­stað­ar ók fram af veg­in­um þar sem hann end­aði. Mað­ur sem kom að ótt­að­ist hið versta.

Bíll steyptist ofan í á: „Ég óttaðist um líf hans”
Lífsháski Ökumaðurinn gat sig hvergi hrært þegar bjargvætturinn kom aðvífandi. Mynd: Gunnlaugur E. Ragnarsson.

Bílstjóri, sem átti leið um Eskifjörð á leið til Neskaupsstaðar, lenti í háska þegar hann ók ranga leið og steyptist fram af veginum og ofan í Hlíðarendaá sem rennur í gegnum bæinn. Atvikið varð seint á laugardagskvöldið. Óðinn Leifsson, sem býr í grenndinni, var fyrstur á slysstað. Hann reiknaði með hinu versta þegar hann sá bifreiðina á hvolfi í ánni.„Þetta var svakaleg aðkoma. Ég óttaðist um líf ökumannsins

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár