Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Banana-heilsuís án sykurs

Gerðu góð­an heimaís með ban­ön­um, hnetu­smjöri og kakó.

Banana-heilsuís án sykurs
Sætur ís án sykurs Banani er sætur frá náttúrunnar hendi og gæðir ísnum því sykurlausum sætleika. Mynd: Óskar Ericsson

Það er nokkuð merkilegt að keyra um borgina og spá í hvað varð um allar hverfissjoppurnar sem voru til á tuttugustu öldinni. Sjoppur eins og Blái Turninn, STÁ, Fröken Reykjavík, King Kong og James Bönd eru núna ekki lengur til staðar og hefur mörgum hverjum verið breytt í íbúarhúsnæði, gistiheimili eða hárgreiðslustofur.

Sjoppan var til þjónustu reiðubúin á hverjum degi til kl. 23.30 og gegndi hlutverki eins konar félagsmiðstöðvar, þar sem maður gat rölt við á kvöldin, ef ekki bara til þess að kaupa sér bláan ópal og kók í gleri, spilað í spilakassa, hitt kunningja eða nágranna sína. Á flestum stöðum var ekkert mál að fá skrifað, og sums staðar voru sígarettur seldar í stykkjatali. Sjoppurnar voru einnig leiksvið fyrir alvöru unglingadrama, enda frábær vettvangur fyrir unglinga að hangsa án eftirlits, fikta við að reykja og reyna við hitt kynið.

 Voddið drap vídeóstjörnuna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár