Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ár jarðskjálftastjórnmála

Í upp­hafi tutt­ug­ustu ald­ar­inn­ar stóð póli­tíska vinstr­ið fyr­ir grímu­lausri stétta­bar­áttu. Und­an­farna ára­tugi hef­ur það þótt hjákát­legt. Benja­mín Ju­li­an ger­ir upp ár þar sem átök á milli ólíkra hópa blossa upp og inn­flytj­end­um er ít­rek­að líkt við kakka­lakka og rott­ur.

Ár jarðskjálftastjórnmála

Tveir lögreglumenn bigsuðu við að koma fallega farðaðri og snyrtilega klæddri miðaldra konu í handjárn. Eiginmaðurinn hélt um hausinn á henni og reyndi að ná athygli hennar. Starfsmenn pítseríunnar Babylon horfðu á og hristu hausinn.

„Hún er rosa full,“ sagði einn þeirra á svissneskri þýsku. Rosalega.“ Hann hallaði undir flatt og setti upp skondinn meira-hvernig-fólk-getur-látið svip.

„Hvað gerði hún?“ spurði ég. Konan var komin hálfa leið í baksæti ómerkts bílsins, en lögreglumennirnir áttu enn fullt í fangi með að setja á hana bílbelti.

„Hún æpti eitthvað að okkur,“ svaraði starfsmaðurinn. „Hælisleitendur, negrar, kakkalakkar. Eitthvað svoleiðis.“

„Hælisleitendur, negrar, kakkalakkar.“

Þótt klukkan væri orðin margt á laugardagskvöldi var þetta heldur óvænt. Hútúar kölluðu Tútsí-fólk kakkalakka í þjóðarmorðunum 1994. Nasistar notuðu sömu líkingu um Pólverja og kölluðu gyðinga rottur. Það er ekki beint hversdagslegt.

Einsog margir matsölustaðir í Evrópu er pítserían Babylon rekin af innflytjendum. Einsog margir innflytjendur verða starfsmennirnir fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár