Ár jarðskjálftastjórnmála

Í upp­hafi tutt­ug­ustu ald­ar­inn­ar stóð póli­tíska vinstr­ið fyr­ir grímu­lausri stétta­bar­áttu. Und­an­farna ára­tugi hef­ur það þótt hjákát­legt. Benja­mín Ju­li­an ger­ir upp ár þar sem átök á milli ólíkra hópa blossa upp og inn­flytj­end­um er ít­rek­að líkt við kakka­lakka og rott­ur.

Ár jarðskjálftastjórnmála

Tveir lögreglumenn bigsuðu við að koma fallega farðaðri og snyrtilega klæddri miðaldra konu í handjárn. Eiginmaðurinn hélt um hausinn á henni og reyndi að ná athygli hennar. Starfsmenn pítseríunnar Babylon horfðu á og hristu hausinn.

„Hún er rosa full,“ sagði einn þeirra á svissneskri þýsku. Rosalega.“ Hann hallaði undir flatt og setti upp skondinn meira-hvernig-fólk-getur-látið svip.

„Hvað gerði hún?“ spurði ég. Konan var komin hálfa leið í baksæti ómerkts bílsins, en lögreglumennirnir áttu enn fullt í fangi með að setja á hana bílbelti.

„Hún æpti eitthvað að okkur,“ svaraði starfsmaðurinn. „Hælisleitendur, negrar, kakkalakkar. Eitthvað svoleiðis.“

„Hælisleitendur, negrar, kakkalakkar.“

Þótt klukkan væri orðin margt á laugardagskvöldi var þetta heldur óvænt. Hútúar kölluðu Tútsí-fólk kakkalakka í þjóðarmorðunum 1994. Nasistar notuðu sömu líkingu um Pólverja og kölluðu gyðinga rottur. Það er ekki beint hversdagslegt.

Einsog margir matsölustaðir í Evrópu er pítserían Babylon rekin af innflytjendum. Einsog margir innflytjendur verða starfsmennirnir fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár