Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Alvogen semur um að fá að byggja aðra verksmiðju við Háskóla Íslands

Al­vo­gen hef­ur ver­ið selt til al­þjóð­legra fjár­fest­ing­ar­sjóða. Fyr­ir­tæk­ið fær að byggja aft­ur í Vatns­mýr­inni ef fyrri verk­smiðj­an geng­ur vel. Fram­kvæmda­stjóri Vís­inda­garða seg­ir starf­semi Al­vo­gen koma sér vel fyr­ir ís­lenskt sam­fé­lag.

Alvogen semur um að fá að byggja aðra verksmiðju við Háskóla Íslands
Meirihlutinn seldur Meirihlutinn í samheitalyfjafyrirtækinu Alvogen hefur verið seldur til tveggja alþjóðlegra fjárfestingarsjóða. Í síðasta mánuði samdi Alvogen við Háskóla Íslands um að byggja aðra verksmiðju í Vatnsmýrinni. Róbert Wessmann er forstjóri Alvogen.

Samheitalyfjafyrirtækið Alvogen hefur samið við Vísindagarða Háskóla Íslands um að fá að byggja aðra lyfjaverksmiðju í Vatnsmýrinni. Þetta segir framkvæmdastjóri Vísindagarða, Eiríkur Hilmarsson, en samningur um þetta var undirritaður um miðjan maí. „Þeir hafa áhuga á því að byggja annað hús og hafa möguleika á því að stækka. Við höfum gert samning við Alvogen um þetta. En þetta bara möguleiki. Það er ekki þannig að það liggi alveg fyrir að húsið verði byggt. En ef þróunin verður sú að Alvogen tekst vel upp þá geta þeir byggt húsið,“ segir Eiríkur en ef til þess kemur verður miðstöð sameindalíffræði við Háskóla Íslands einnig í húsinu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Verksmiðja Alvogen

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár