Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ákærður fyrir hrottafengna frelsissviptingu í Breiðholti

Sig­urð­ur Brynj­ar Jens­son er ákærð­ur fyr­ir frels­is­svipt­ingu í Breið­holti í sum­ar. At­vik­ið átti sér stað ein­ung­is mán­uði eft­ir að hann var dæmd­ur fyr­ir að­ild að hrylli­legri frels­is­svipt­ingu á Vog­um á Vatns­leysu­strönd. Þar var hann með­al ann­ars dæmd­ur fyr­ir að hafa beitt raf­byssu á kyn­færi fórn­ar­lambs.

Ákærður fyrir hrottafengna frelsissviptingu í Breiðholti
Ákærður Sigurður Brynjar var í sumar dæmdur fyrir aðild að Vogamálinu. Mynd: Facebook

Sigurður Brynjar Jensson, einn þeirra sem var dæmdur fyrir aðild að frelsissviptingunni á Vogum á Vatnsleysuströnd, hefur verið ákærður á ný fyrir aðra frelsissviptingu, nú í Breiðholti. Sigurður Brynjar var dæmdur 20. júlí síðastliðinn fyrir Vogamálið og fékk hann 14 mánaða fangelsisdóm, þar af 12 mánuðir skilorðsbundnir. Atvikið sem hann er nú ákærður fyrir gerðist eftir þann dóm, eða 15. ágúst síðastliðinn. 

„Hafi þeir notað rafbyssuna í langan tíma, meðal annars á háls, maga og bak og kynfæri hans, með þeim afleiðingum að hann pissaði á sig.“

Í nýja málinu er Sigurður Brynjar ákærður ásamt öðrum manni sem ekki hefur fengið dóm í sambærilegu máli og verður því ekki nafngreindur hér. Sigurður Brynjar varð nítján ára á þessu ári en hinn maðurinn er talsvert eldri, fæddur árið 1988. Samkvæmt ákæru sviptu þeir stúlku á 19. ári og karlmanni á 22. ári frelsi sínu.

Notaði rafbyssu á kynfæri

Sá sem fékk þyngsta dóminn í Vogamálinu er Kristján Markús Sívarsson, oft kenndur við Skeljagranda, en hann fékk fjögurra ára og níu mánaða óskilorðsbundið fangelsi. Sigurður Brynjar bar þó, samkvæmt dómi, ábyrgð á mörgum hrottalegustu misþyrmingum málsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár