Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ákærður fyrir hrottafengna frelsissviptingu í Breiðholti

Sig­urð­ur Brynj­ar Jens­son er ákærð­ur fyr­ir frels­is­svipt­ingu í Breið­holti í sum­ar. At­vik­ið átti sér stað ein­ung­is mán­uði eft­ir að hann var dæmd­ur fyr­ir að­ild að hrylli­legri frels­is­svipt­ingu á Vog­um á Vatns­leysu­strönd. Þar var hann með­al ann­ars dæmd­ur fyr­ir að hafa beitt raf­byssu á kyn­færi fórn­ar­lambs.

Ákærður fyrir hrottafengna frelsissviptingu í Breiðholti
Ákærður Sigurður Brynjar var í sumar dæmdur fyrir aðild að Vogamálinu. Mynd: Facebook

Sigurður Brynjar Jensson, einn þeirra sem var dæmdur fyrir aðild að frelsissviptingunni á Vogum á Vatnsleysuströnd, hefur verið ákærður á ný fyrir aðra frelsissviptingu, nú í Breiðholti. Sigurður Brynjar var dæmdur 20. júlí síðastliðinn fyrir Vogamálið og fékk hann 14 mánaða fangelsisdóm, þar af 12 mánuðir skilorðsbundnir. Atvikið sem hann er nú ákærður fyrir gerðist eftir þann dóm, eða 15. ágúst síðastliðinn. 

„Hafi þeir notað rafbyssuna í langan tíma, meðal annars á háls, maga og bak og kynfæri hans, með þeim afleiðingum að hann pissaði á sig.“

Í nýja málinu er Sigurður Brynjar ákærður ásamt öðrum manni sem ekki hefur fengið dóm í sambærilegu máli og verður því ekki nafngreindur hér. Sigurður Brynjar varð nítján ára á þessu ári en hinn maðurinn er talsvert eldri, fæddur árið 1988. Samkvæmt ákæru sviptu þeir stúlku á 19. ári og karlmanni á 22. ári frelsi sínu.

Notaði rafbyssu á kynfæri

Sá sem fékk þyngsta dóminn í Vogamálinu er Kristján Markús Sívarsson, oft kenndur við Skeljagranda, en hann fékk fjögurra ára og níu mánaða óskilorðsbundið fangelsi. Sigurður Brynjar bar þó, samkvæmt dómi, ábyrgð á mörgum hrottalegustu misþyrmingum málsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár