Mest lesið
-
1Fréttir1
Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks
Ellefu manns sóttu um stöðu ritstjóra fréttaskýringaþáttsins Kveiks. Þar af drógu þrír umsókn sína til baka eftir að óskað var eftir nafnbirtingu. -
2Viðskipti6
Seðlabankinn kannaði hagsmunaárekstra vegna unnustu Ásgeirs
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er æðsti yfirmaður eftirlits með fjárfestingasjóði sem unnusta hans stýrir. Seðlabankinn segir málið hafa verið skoðað og engar vísbendingar séu um að hann hafi miðlað til hennar upplýsingum. -
3Fréttir
Reynt að svindla á meirihluta þjóðarinnar
Guðjón Rúnar Sveinsson rannsóknarlögreglumaður segir að fæstir tilkynni svindl til lögreglu. 73 prósent landsmanna telja að reynt hafi verið að svindla á þeim eða svíkja út úr þeim pening á síðastliðnu ári. Guðjón segir svindlin verða vandaðri og að gervigreindin hjálpi þar til. -
4Fréttir1
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
Niðurstöður nýrrar skýrslu OECD um háskólamál sýna að brotthvarf er hærra á Íslandi en að meðaltali í OECD-ríkjum. Þá segir að tryggja þurfi að íslenskir háskólar standi jafnfætis öðrum OECD háskólum. „Þessar niðurstöður staðfesta að háskólamálin þurfa að njóta sérstakrar athygli,“ segir Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. -
5Pistill
Sif Sigmarsdóttir
Sérvitringar, afætur og „sellát“
Sif Sigmarsdóttir veltir fyrir sér þeirri mótsagnakenndu afstöðu samfélagsins að vilja hafa rithöfunda bæði ósérhlífna og fátæka, en jafnframt fordæma þá þegar þeir leita sér tekjulinda. -
6Viðtal
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
Hjálmar Snorri Jónsson innréttaði í sumar bílskúr foreldra sinna en hann býr í honum ásamt kærustu sinni. Hann segir auðveldara að geta safnað fyrir íbúð þannig heldur en að fara fyrst inn á leigumarkaðinn. „Það er svolítið hugsunin að í stað þess að vera á leigumarkaði get ég bara verið hér og safnað peningum,“ segir Hjálmar. -
7Fréttir
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
Varaseðlabankastjóri segir bankann gera ráð fyrir að verðbólga hækki aftur áður en hún lækkar. Spár Seðlabankans geri ráð fyrir að verðbólgumarkmið náist á fyrri hluta 2027. Launahækkanir sem tryggðar voru í síðustu kjarasamningum hafi gegnt lykilhlutverki í því að viðhalda innlendum hluta verðbólgunnar. -
8Fréttir
Bilið breikkar á milli tekjuhópa á húsnæðismarkaði
Tekjuhærra ungu fólki gengur betur að eignast húsnæði en bilið milli þeirra og tekjulægra ungs fólks hefur aukist. Fólk flýr í verðtryggð lán vegna hárra vaxta og fleiri „njóta aðstoðar“ við fyrstu kaup. -
9Fréttir2
Ísland „viðkvæmt fyrir ytri áföllum“ vegna innflutnings lykilhráefna
Lág kornframleiðsla og olíubirgðir eru meðal þátta sem skapa „veikleika í innlendri matvælaframleiðslu.“ Þetta kemur fram í nýrri samantekt um fæðuöryggi frá atvinnuvegaráðuneytinu. Engar reglur eða kerfi eru um lágmarksbirgðir. Flestir Íslendingar búa þó við gott aðgengi að matvælum í dag. -
10Erlent
Ísrael ver árásir á Katar eftir gagnrýni frá Trump
Fulltrúi Ísraels segir loftárásir á Hamas-leiðtoga í Katar hafa verið réttlætanlegar. Katar segist hafa fengið viðvörun of seint. Sex Hamas-liðar og öryggisvörður voru drepnir í árásunum, sem forsætisráðherra Ísraels segir hafa verið svar við skotárás í Jerúsalem.