Mest lesið
-
1Pistill1
Sif Sigmarsdóttir
Til varnar siðlausum eiturpennum
Flest þeirra sem byrjuðu í blaðamennskunni á sama tíma og Sif Sigmarsdóttir eru löngu útskrifuð yfir í störf talsmanna og upplýsingafulltrúa og flytja nú sannleik þess sem borgar best. -
2Fréttir
Heiða Björg: „Ég er bara með eitt atkvæði, hinir voru á annarri skoðun“
Nýr borgarstjóri, Heiða Björg Hilmisdóttir segist hafa verið hlynnt samningi ríkissáttasemjara. Hún hafði þó bara eitt atkvæði. Ný meirihluti var kynntur í Ráðhúsi Reykjavíkur síðdegis. -
3Tilkynning
Ný stjórn útgáfunnar
Hluthafar í Sameinaða útgáfufélaginu kusu nýja stjórn útgáfunnar á fundi sínum í vikunni. -
4ViðtalBandaríki Trumps1
Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
Pólskipti hafa átt sér stað í vestrænu varnarsamstarfi með skyndilegri stefnubreytingu Bandaríkjanna í utanríkismálum, segir Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur. Hætta geti steðjað að Íslandi en Bandaríkin hafi sýnt að þau séu óútreiknanleg og beri ekki virðingu fyrir leikreglum alþjóðakerfisins. -
5Fréttir
Fjölmiðlar fá aðeins að fylgjast með ræðu Ingu á landsfundi
Aðgengi að landsfundi Flokks fólksins verður takmarkað að töluverður leyti á morgun. Fjölmiðlar fá aðeins að fylgjast með ræðu Ingu Sæland og fundinum verður ekki streymt á netinu. -
6Fréttir
Hefur á tilfinningunni að kennaradeilan sé fangin í pólitískum hráskinnaleik
„Mér finnst ýmislegt ekki ganga upp í þessu máli,“ sagði barna- og menntamálaráðherra sem segist hafa það á tilfinningunni að kennaradeilan sé föst í pólitískum hráskinnaleik. -
7Allt af létta
Stóra gallabuxnamálinu hvergi lokið
Þingmaður Viðreisnar, Jón Gnarr, komst í hann krappan þegar hann mætti til vinnu í bláum gallabuxum. -
8Fréttir
SÍS var andvíg tillögu sem Heiða Björg sagðist hlynnt en mætti ekki til þess að greiða atkvæði
Stjórn SÍS og samninganefnd var andvíg framlagningu innanhústillögu ríkissáttasemjara í kennaradeilu sem var felld af sambandinu í gær. Nýr borgarstjóri segist hafa verið hlynnt henni, en mætti ekki til þess að greiða atkvæði með tillögunni. -
9Pistill
Borgþór Arngrímsson
Leiðist að lesa
Einungis 14 prósent danskra barna á aldrinum 9 til 12 ára hafa ánægju af lestri. Flestum í þessum aldursflokki leiðist að lesa og sjá ekki tilganginn. Ýmislegt hefur verið gert til að auka áhuga barna á lestri en það virðist ekki duga. Danski menntamálaráðherrann segir þetta mikið áhyggjuefni en sjálfur var hann bókaormur á yngri árum. -
10Viðtal
„Við elskum að skamma fólk“
Nýverið opnaði Ragnar sýningu í I8 í Marshall-húsinu með yfirskrfitinni: Brúna tímabilið. Raunar er hann á brúnu tímabili en var til í viðtal sem endaði í öllum litum regnbogans. Rætt um skömmina, Trump, Rússland, slaufun, aktívista í Palestínu og Beethoven – svo eitthvað sé nefnt. Smá óður til gleðinnar og samt rætt um illskuna.