Mest lesið
-
1Fréttir
Búið að birta Írisi Selfoss-leiðina
Írisi Helgu Jónatansdóttur hefur verið birt ígildi nálgunarbanns sem er kennt við Selfoss þegar kemur að einum af mönnunum sem hafa kært hana fyrir umsáturseinelti. -
2Pistill2
Sif Sigmarsdóttir
Sultugerðarmenn, varið ykkur
Sif Sigmarsdóttir segir að stærsti skaðinn sem yfirstandandi þjófnaðaralda í Bretlandi valdi sé ekki fjárhagslegur heldur sé það sú eyðilegging sem stuldur fyrir allra augum veldur grunnstoð samfélagsins: Trú á leikreglur þess, skráðar og óskráðar. -
3ViðtalKonur til valda4
Aldrei hitt valdakonu sem ekki hafi orðið fyrir kynbundnu ofbeldi
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, segist enn ekki hafa hitt konu í valdastöðu í heiminum sem ekki hafi orðið fyrir einhverri tegund kynbundins ofbeldis. Íslendingar slái ýmis met hvað varði kynjajafnrétti en séu „ekkert betri en aðrar þjóðir þegar kemur að kynbundnu ofbeldi“. -
4Viðtal1
„Það mun alltaf birta aftur“
Berta Þórhalladóttir er þjálfari með menntun í jákvæðri sálfræði, viðskiptafræði og markþjálfun. Hún ákvað að helga lífinu hreyfingu og þjálfun eftir áfall árið 2016 þegar hún missti son sinn aðeins þriggja daga gamlan. -
5Fólkið í borginni
Hef áhyggjur af öryggi vina minna
Veroniku Tjörva Henry Ránardóttur hefur alltaf fundist skýin á Íslandi falleg og ætlar að búa á Íslandi á meðan óvissan í heiminum eykst. Hún hefur áhyggjur af öryggi vina sinna í Bandaríkjunum í kjölfar tilskipana Bandaríkjaforseta um réttindi trans fólks. -
6Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þversagnir í íslenskri paradís: Um virði og stöðu kvenna
Hér mælist jafnrétti meira en annars staðar. Hvers vegna missa konur þá heilsuna fyrr en karlar? -
7ViðskiptiCarbfix-málið
Carbfix einskis virði í bókum Orkuveitunnar
Carbfix virðist standa frammi fyrir talsverðum fjárhagsvanda; dótturfélagið er metið verðlaust og tap hefur margfaldast. Félagið er háð fjárstuðningi Orkuveitunnar, sem hefur þegar lánað milljarða. ESB-styrkur og framtíðaráform eru í óvissu. -
8Erlent2
Tímamót í alþjóðaviðskiptum – Tollar Trump skekja heimsbyggðina
Tímamót urðu alþjóðaviðskiptum í gær þegar Donald Trump kynnti 10% tolla á öll lönd og 20% tolla á Evrópusambandið. Allar vörur frá Íslandi til Bandaríkjanna bera 10% toll frá og með 5. apríl. Trump kynnti aðgerðirnar í Hvíta húsinu í gær og sagði þetta vera „einn mikilvægasta dag í sögu Bandaríkjanna“. -
9Allt af létta
Telur sönginn ekki hafa haft úrslitaáhrif
Tillaga borgarfulltrúa Viðreisnar um að finna skuli flugi einkaþotna og þyrluflugi annan stað en á Reykjavíkurflugvelli var samþykkt í borgarstjórn í vikunni. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir telur það að hún hafi sungið í pontu ekki hafa haft mikil áhrif á niðurstöðuna. -
10Spottið
Gunnar Karlsson
Spottið 4. apríl 2025
.