Mest lesið
-
1Viðskipti3
Tesla býður vexti sem eru lægri en á húsnæðislánum
„Vaxtaátak“ Tesla á Íslandi skákar bestu vöxtum húsnæðislána um 3 prósentustig. -
2FréttirSamherjamálið3
Sakborningur í Samherjamálinu: „Ég ber ekki lengur traust til réttarkerfisins“
Arna McClure, fyrrverandi yfirlögfræðingur Samherja, segir gögn Samherjamálsins sýna sakleysi sitt. Hún segir að hún hvorki treysti lögreglu né ákæruvaldinu og að héraðssaksóknara slá ryki í augu almennings. -
3Fréttir3
Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ
Dósent við Háskóla Íslands segist hafa skömm á starfsfólki Háskóla Íslands sem tók þátt í að slaufa fundi með ísraelskum prófessor síðasta þriðjudag. Þar hafi verið vegið að akademísku frelsi með vafasömum hætti. -
4FréttirFerðamannalandið Ísland
Haldið í biðstöðu síðustu sjö ár
Sjö ár eru frá því að öll uppbygging var stöðvuð vegna sprungu í Svínafelli sem talin er geta valdið berghlaupi. „Áhrifin eru að geta ekki látið lífið halda áfram,“ segir Anna María Ragnarsdóttir, eigandi Hótels Skaftafells. Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri sveitarfélags Hornafjarðar, segir málið hafa gengið of hægt. -
5Úttekt4
Sprenging í samsæriskenningum á Íslandi eftir Covid
Samsæriskenningar eru orðnar fyrirferðarmiklar í umræðunni og mörg dæmi um að stjórnmálafólk vopnvæði slíkt í pólitískum tilgangi. Prófessorar segja samsæri hafa sprungið út á Íslandi á síðasta áratug. -
6Erlent
Finnar bregðast við lægri einkunnum með því að banna farsíma
Til að bregðast við lægri einkunnum í PISA-könnun OECD, sem metur hæfni 15 ára nemenda í stærðfræði, lesskilningi og náttúruvísindum, gripu Finnar til þess ráðs að banna farsímanoktun í grunnskólum. -
7Fréttir1
Rifjar upp stuðning Sigmundar Davíðs við ESB umsókn
Formaður Miðflokksins segir ekki hægt að „kíkja í pakkann“ hjá ESB en skrifaði sjálfur í bréfi til kjósenda vorið 2009 að fordæmi væru „fyrir slíku í samningum annarra þjóða við Evrópusambandið“. -
8Það sem ég hef lært1
Gunnar Hersveinn
Að skrifast á við tvífara sinn
Gunnar Hersveinn, heimspekingur og rithöfundur, hafði lesið um tvífaraminnið í bókmenntum, heimspeki og trúarbrögðum. Það kom honum þó í opna skjöldu að mæta sínum eigin tvífara þegar hann skipti um lífsstíl. -
9Aðsent
Lilja Sif Þorsteinsdóttir
Mikilvægi fræðslu – athugasemdir við viðtal við formann Sálfræðingafélags Íslands
Hugvíkkandi efni eru ekki kraftaverkalyf og þau eru ekki án áhættu. En þau eru heldur ekki „hættuleg fíkniefni“ sem á að fordæma í heild sinni, skrifar sérfræðingur í klínískri sálfræði. -
10Viðtal
Sextán ára baráttukona gegn laxeldi í sjókvíum
„Mótmæli eru aðgengileg leið til að láta í sér heyra,“ segir Ísadóra Ísfeld umhverfisaðgerðasinni sem hóf í níunda bekk að berjast gegn laxeldi í sjókvíum. Hún fer skapandi leiðir til þess að koma skilaboðum sínum á framfæri, semur rapp- og raftónlist um náttúruna og finnst skemmtilegt að sjá vini sína blómstra í aktífismanum. Hún vill fræða börn og unglinga um umhverfismálin og hvetja þau til að nota röddina sína til að hafa áhrif.