Mest lesið
-
1Fréttir1
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu: „Þeir lugu upp á mig rasisma“
Meðal þeirra leigubílstjóra sem hefur verið meinaður aðgangur að leigubílastæðinu á Keflavíkurflugvelli er Friðrik Einarsson eða Taxý Hönter. Hann segir ástæðuna vera upplognar kvartanir, meðal annars um að hann sé rasisti. Karim Askari, leigubílstjóri og framkvæmdastjóri Stofnunar múlisma á Íslandi, segir Friðrik hafa áreitt sig og aðra bílstjóra. -
2Pistill
Sif Sigmarsdóttir
Óðs manns æði
Nei, hvur andskotinn: Skúli er í Marokkó. Ég sem er bara að fara til Tene. Ég bæti Marokkó á „to-do“ listann meðan ég lifi í núinu. -
3Spottið
Gunnar Karlsson
Spottið 25. apríl
. -
4Erlent
Ólátabelgurinn á Amalienborg
Átján ára afmæli þykir að öllu jöfnu ekki ástæða til mikilla hátíðahalda. Öðru máli gegnir þó ef um er að ræða danska prinsessu. Isabella, dóttir dönsku konungshjónanna, er orðin 18 ára og komin í tölu fullorðinna. -
5Pistill
Hallgrímur Helgason
Réttindaþreytan
Síðan hvenær leyfði baráttan fyrir betri heimi sér að skilja eftir okkar minnstu systkin? -
6Viðtal
Veiktist í kjölfar morðhótana:„Ekki lengur óttalausa stúlkan með sterku röddina“
Najmo Fiyasko Finnbogadóttir, íslensk-sómölsk baráttukona og fyrrverandi samfélagsmiðlastjarna, hefur í kjölfar ótal morðhótana dregið sig í hlé frá baráttunni fyrir bættum réttindum stúlkna og kvenna í Sómalíu. Najmo býr nú í Sómalíu þaðan sem hún flúði 13 ára gömul. Hún segir að langvarandi streita af völdum ótta við hótanirnar hafi á endanum brotið hana niður. „Ég tapaði áttum og vildi bara komast heim til mömmu.“ -
7Erlent
Dómari handtekinn fyrir að vernda ólöglegan innflytjanda
FBI handtók dómara í Wisconsin sem sakaður er um að hafa hindrað handtöku ólöglegs innflytjanda. Málið magnar átök milli Trump-stjórnarinnar og dómstóla um harðar aðgerðir gegn innflytjendum. -
8Fréttir
Minnast páfa sem var elskaður, dáður og virtur
Forseti Íslands, biskup, forsætisráðherra og utanríkisráðherra – fyrsti og eini íslenski ráðherrann sem er kaþólskrar trúar – tóku þátt í minningarmessu Frans páfa í Landakotskirkju. Páfinn hafði orð á sér fyrir að vera auðmjúkur maður sem tók afstöðu með jaðarsettu fólki. -
9ViðtalBókmenntahátíð 2025
Nösk á að bjóða höfundum áður en þeir fá Nóbelinn
Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík er byrjuð en hún varir til 27. apríl. Hátíðin er nú haldin í sautjánda skipti og á 40 ára afmæli í ár. Segja má að hátíðin sé fyrir löngu orðin skáldleg saga, út af fyrir sig. Stella Soffía Jóhannesdóttir og Örnólfur Thorsson segja frá þessu lygilega ævintýri sem hófst árið 1985. -
10ViðtalBókmenntahátíð 2025
„Eins og það sé alltaf sól á bókmenntahátíð“
„Í bókmenntunum lifa tilfinningarnar,” segir ein reynslumesta útvarpskona Íslands: Jórunn Sigurðardóttir – sem hefur í marga áratugi fylgst með Alþjóðlegri bókmenntahátíð í Reykjavík. Hún segir að við þurfum á tilfinningasamneyti að halda og auðvitað samtölum.