Mest lesið
-
1Fréttir1
Fjórtán með fölsuð skilríki – Óvenjulegt mál og mansal til skoðunar
Fjórtán manns frá Asíu voru stöðvuð á Keflavíkurflugvelli með fölsuð skilríki í lok ágúst. Tvö lögregluumdæmi, ríkislögreglustjóri og dómsmálaráðuneyti koma að málinu, auk þess sem haft hefur verið samband við Europol. -
2Fréttir
Mótmæla Breiðholtsskipulagi: „Komm on, notið hausinn!“
Íbúar við Krummahóla segjast ekki kannast við samráð og mótmæla byggingaráformum við götuna í Skipulagsgátt. „Virðing fyrir íbúum Breiðholtshverfis er af skornum skammti hjá Reykjavíkurborg,“ skrifar einn. -
3Pistill4
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Þegar skoðanir eru fordómar
„Án þess að vita fyrir vissu hvað vakti fyrir Alþingismanninum, þá tel ég það ekki vera tilviljun að tala svona beint inn í mjög skaðlega og fordómafulla orðræðu,“ skrifar Ugla Stefanía K. Jónsdóttir, kynjafræðingur og sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks. -
4Fréttir
„Mér eru gerð upp viðhorf og ummæli“
Snorri Másson, sem hefur sætt harðri gagnrýni síðustu daga, segir að sér hafi verið gerð upp viðhorf og lagt hafi verið út af einhverju sem hann hafi aldrei sagt. Hann hafi áhyggjur af þöggun í samfélaginu. -
5Fréttir3
Óttast að Coda Terminal ógni umhverfisvænni ásýnd Ölfuss
Vatnsfyrirtæki í Ölfus hefur áhyggjur af ímynd Ölfuss verði Coda Terminal-verkefni Carbfix samþykkt og komið á laggirnar. -
6Fréttir
Tveir eftirlitsaðilar í stað ellefu
Atvinnuvegaráðherra og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynntu í dag breytingar á eftirlitsumhverfi fyrirtækja þegar kemur að matvælum, hollustuháttum og mengunarvörnum. Ráðherrarnir lögðu áherslu á að markmið breytinganna væri ekki fækkun eða tilfærsla opinberra starfa milli landshluta. -
7Erlent
Emmy-verðlaunahafi handtekinn vegna hatursorðræðu í garð trans fólks
Handtaka Emmy-verðlaunahafans Graham Linehan vegna hatursorðræðu í garð trans fólks hefur vakið upp deilur í Bretlandi um mörk tjáningarfrelsisins. Forsætisráðherrann Keir Starmer hefur hvatt lögregluna til að „einbeita sér að alvarlegustu málunum“. -
8Fréttir1
Þriðji aðstoðarmaður Heiðu Bjargar tekur til starfa
Róbert Marshall hefur í dag störf sem aðstoðarmaður Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra. Hann er þriðji til að gegna því starfi síðan hún tók við embætti borgarstjóra í lok febrúar. -
9Fréttir
Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa leggst gegn breytingum á eftirlitsumhverfi fyrirtækja sem ráðherrar kynntu í vikunni og mótmælir því að þær feli í sér einföldun eftirlits. Þá sýni tillögur ríkisstjórnarinnar „mikið skilningsleysi á málaflokknum og þeim fjölbreyttu verkefnum sem heilbrigðiseftirlit sinnir“. -
10Fréttir
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
„Stöndum með Sönnu!“ er yfirskrift undirskriftarlista þar sem lýst er yfir stuðningi við Sönnu Magdalenu Mörtudóttir. Bent er á að flokkur hennar, Sósíalistaflokkur Íslands, hefur ekki brugðist við vantraustsyfirlýsingu á hendur Sönnu sem eitt svæðisfélaga hans birti á dögunum og að þögnin sé óásættanleg.