Mest lesið
-
1ErlentBandaríki Trumps
„Við leyfum Íslandi að vera meðlimur“
Jens Stoltenberg, fyrrverandi framkvæmdastjóri Nató, segir frá samtali hans við Donald Trump Bandaríkjaforseta um Ísland. -
2Greining4
Guðbjörg keypti Lýsi í hruninu á 235 milljónir sem nú er selt fyrir 30 milljarða
Verðmæti Lýsis hefur meira en hundraðfaldast frá því að núverandi forstjóri og stjórnarformaður misstu fyrirtækið frá sér í hruninu. Þau fá milljarða í vasann auk þess að verða meðal stærstu hluthfa Brims við sölu fyrirtækisins til útgerðarinnar. -
3InnlentFerðamannalandið Ísland3
Fyrst borgaði ríkið stíga – svo rukkuðu landeigendur
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur styrkt stígagerð við náttúruperluna Múlagljúfur um á annað hundrað milljóna króna á síðustu þremur árum, en landeigendur rukka tekjur í gegnum Parka. „Á gráu svæði,“ segir fulltrúi sjóðsins. -
4Viðskipti
Helgi hagnast um nærri 640 milljónir
Fjárfestingafélag Helga Magnússonar hagnaðist um 637 milljónir króna á síðasta ári. Mestur hagnaður fólst í gangvirðisbreytingum hlutabréfa. Fjölmiðlar Helga skiluðu hagnaði í fyrra eftir áralangan taprekstur. -
5Bakpistill1
Stefán Ingvar Vigfússon
Hættum að tala íslensku
Stefán Ingvar Vigfússon skrifar framtíð íslenskunnar í stafrænum heimi. -
6Pistill
Borgþór Arngrímsson
Óvissan um flaggskipið
Árum saman hefur ríkt mikil óvissa um framtíð Palads, eins elsta kvikmyndahúss Kaupmannahafnar. Allar hugmyndir varðandi framtíð hússins hafa hingað til verið slegnar út af borðinu en nýjasta hugmyndin fær jákvæð viðbrögð. -
7ErlentBandaríki Trumps
Trump hótar að beita uppreisnarlögunum
Bandaríkjaforseti segir að Chicago sé „stríðssvæði“ og að „Portland sé að brenna til grunna“ með „uppreisnarmenn út um allt“. -
8Greining
Trump og umheimurinn: Hernaðarlegt afl, fjárhagslegur styrkur og sveigjanleiki sögunnar
Hið efnahagslega landslag heimsins er gjörbreytt á innan við einu ári. Samhliða á sér stað umbylting á hinu hernaðarlega sviði bæði tæknilega og pólitískt. Staða Íslands, sem treyst hefur á varnarsamning við Bandaríkin, er óljós í þessum nýja heimi óvissunnar. -
9Stjórnmál
Magga Stína handtekin: Íslensk stjórnvöld minna ísraelsk á mannréttindi
Ísraelsk stjórnvöld hafa handtekið Möggu Stínu sem var um borð í skipinu Conscience sem var á leið til Gaza með hjálpargögn. Fulltrúar utanríkisráðuneytisins hafa krafist þess við að Ísrael virði alþjóðalög og mannréttindi hennar og annarra sem voru um borð í skipinu. -
10Dómsmál
Jón Óttar vill tölvuna sína og síma til baka
Rannsakandinn Jón Óttar Ólafsson leitaði til dómstóla til að fá muni sem lögreglan lagði hald á í sumar við húsleit heima honum afhenta. Landsréttur hefur nú úrskurðað gegn honum.