Mest lesið
-
1Viðskipti3
Tesla býður vexti sem eru lægri en á húsnæðislánum
„Vaxtaátak“ Tesla á Íslandi skákar bestu vöxtum húsnæðislána um 3 prósentustig. -
2FréttirSamherjamálið4
Sakborningur í Samherjamálinu: „Ég ber ekki lengur traust til réttarkerfisins“
Arna McClure, fyrrverandi yfirlögfræðingur Samherja, segir gögn Samherjamálsins sýna sakleysi sitt. Hún segir að hún hvorki treysti lögreglu né ákæruvaldinu og að héraðssaksóknara slá ryki í augu almennings. -
3Fréttir5
Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ
Dósent við Háskóla Íslands segist hafa skömm á starfsfólki Háskóla Íslands sem tók þátt í að slaufa fundi með ísraelskum prófessor síðasta þriðjudag. Þar hafi verið vegið að akademísku frelsi með vafasömum hætti. -
4Pistill5
Sif Sigmarsdóttir
Krafa um þögla samstöðu
Á góðærisárunum í kringum 2006 og 2007 var eins og þegjandi samkomulag ríkti með þjóðinni: Aðgát skal höfð í nærværu peninga. -
5Það sem ég hef lært1
Gunnar Hersveinn
Að skrifast á við tvífara sinn
Gunnar Hersveinn, heimspekingur og rithöfundur, hafði lesið um tvífaraminnið í bókmenntum, heimspeki og trúarbrögðum. Það kom honum þó í opna skjöldu að mæta sínum eigin tvífara þegar hann skipti um lífsstíl. -
6Fréttir
Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
Hjördís Heiða Ásmundsdóttir segir aðgengi hafa verið mjög lélegt á tónlistarhátíðinni Vor í Vaglaskógi þrátt fyrir að hún væri auglýst aðgengileg. Eini kamarinn fyrir hreyfihamlaða fylltist af úrgangi, tjaldsvæði var í háu grasi og engir pallar voru svo hægt væri að sjá sviðið. Jakob Frímann Magnússon segir tónleikahaldara hafa brugðist við af bestu getu. -
7Fréttir1
Rifjar upp stuðning Sigmundar Davíðs við ESB umsókn
Formaður Miðflokksins segir ekki hægt að „kíkja í pakkann“ hjá ESB en skrifaði sjálfur í bréfi til kjósenda vorið 2009 að fordæmi væru „fyrir slíku í samningum annarra þjóða við Evrópusambandið“. -
8Viðtal
Sextán ára baráttukona gegn laxeldi í sjókvíum
„Mótmæli eru aðgengileg leið til að láta í sér heyra,“ segir Ísadóra Ísfeld umhverfisaðgerðasinni sem hóf í níunda bekk að berjast gegn laxeldi í sjókvíum. Hún fer skapandi leiðir til þess að koma skilaboðum sínum á framfæri, semur rapp- og raftónlist um náttúruna og finnst skemmtilegt að sjá vini sína blómstra í aktífismanum. Hún vill fræða börn og unglinga um umhverfismálin og hvetja þau til að nota röddina sína til að hafa áhrif. -
9Fréttir1
Háskólaprófessorar takast á um ísraelskan fræðimann sem var slaufað
Hagfræðingurinn Gylfi Zoega gagnrýnir palestínumótmælendur sem stöðvuðu fyrirlestur ísrealesk prófessors um gervigreind. Hann segir að ekki eigi að koma í veg fyrir að fræðimenn geti lýst niðurstöðum rannsókna sem eru alls óskyldar stjórnmálum og styrjöldum. -
10Fréttir
MAST tilkynnt um meinta kattaveiði í Árbæ
Tilkynningum hefur rignt inn til Matvælastofnunar vegna gruns um að íbúi í Árbæ hafi tekið ketti í hverfinu ófrjálsri hendi. Tveir viðmælendur Heimildarinnar segja að meintur gerandi hafi viðurkennt í samtali að hann veiði ketti.