Mest lesið
-
1DómsmálMargrét Löf áfrýjar dómnum
Margrét Halla Hansdóttir Löf hefur áfrýjað sextán ára dómi sem hún fékk í héraðsdómi fyrir að verða föður sínum að bana. -
2Umhverfið1Ísland dregst enn lengra aftur úr Noregi
Nánast allir nýskráðir bílar í Noregi 2025 voru rafmagnsbílar, en á Íslandi var hlutfallið aðeins 34%. Nýlegar breytingar á skattaumhverfi bifreiða um áramót eru líklegar til að snúa þessu við. -
3ErlentBandaríki Trumps2Árás frá Bandaríkjunum yrði „endalok alls“
Forsætisráðherra Danmerkur segist róa öllum árum að því að stöðva yfirtöku Bandaríkjanna á Grænlandi. -
4Erlent1Evrópuleiðtogar segjast munu verja fullveldi eftir yfirlýsingar Trumps
Trump ítrekaði í nótt áform Bandaríkjanna um að taka yfir Grænland, en Evrópuleiðtogar svara með yfirlýsingu. -
5Erlent„Bandaríkin eru valdið í NATO“
„Við lifum í veruleikanum,“ segir Stephen Miller, einn helsti ráðgjafi Bandaríkjastjórnar, og telur að enginn muni berjast gegn þeim vilja Bandaríkjanna að yfirtaka Grænland. -
6ErlentBandaríki TrumpsÓskar eftir viðræðum við Bandaríkjamenn
Formaður landstjórnarinnar á Grænlandi teygir sig til Trump-stjórnarinnar. -
7AðsentBorgarstjórnarkosningar 20262Sara Björg Sigurðardóttir
Endurhugsum þjónustu við eldra fólk
Það er mikilvægt verkefni jafnaðarfólks að tryggja enginn sé skilinn útundan þegar aldurinn færist yfir, lykill að góðu velferðarsamfélagi. -
8Aðsent3Björn Gunnar Ólafsson
Vandamál í alþjóðaviðskiptum og valkostir Íslands
Nú er tími ókeypis samfylgdar á enda. Ef langvarandi tollastríð breiðist út geta smáríki lent á milli vita og verið gert að sæta háum tollum fyrir útflutningsvörur sínar sem rýrir lífskjörin. -
9ErlentStöðva þurfi fölsun kynferðislegra mynda af börnum á tólinu Grok
Yfirvöld í Bretlandi og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kalla eftir því að komið verði í veg fyrir að gervigreindartólið Grok í eigu Elon Musks sé notað til að skapa falsaðar kynferðislegar myndir af börnum. -
10StjórnmálGuðlaugur ekki fram í borginni
Þingmaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson ætlar ekki að gefa kost á sér í oddvitavali Sjálfstæðisflokks í borginni. Hann hefur verið orðaður við framboð um langt skeið en segir í yfirlýsingu að það gæti kallað fram flokkadrætti sem hafi reynst flokknum erfiðir á undanförnum árum.
































