Skattar, fortíð og uppruni auðs
Blogg

Stefán Snævarr

Skatt­ar, for­tíð og upp­runi auðs

Frjáls­hyggju­menn tala einatt um skatt­heimtu sem e.k. rán, það ger­ir t.d. William Irw­in í bók sinni The Free Mar­ket Ex­istential­ist. En for­senda þeirr­ar hyggju er sú að sér­hver ein­stak­ling­ur sé upp­sprettu­lind  alls þess sem hann þén­ar og á, nema sá auð­ur sem hon­um áskotn­ast vegna frjálsra samn­inga við aðra. Þetta er alrangt, all­ar tekj­ur og auð­ur eiga sér marg­ar og...
Efnisorð: Kærleikur og góðvild eða reglugerð?
Blogg

Lífsgildin

Efn­isorð: Kær­leik­ur og góð­vild eða reglu­gerð?

Grát­andi móð­ir, nám­fús­ar syst­ur, son­ur í hjóla­stól, fylgd­ar­laust barn (nýorð­ið sjálf­ráða), lög­regla, hand­taka, gæslu­varð­hald og leiguflug beint á göt­una í Grikklandi, eng­in leið til baka. Fylgd­arlið­ið er þó kom­ið aft­ur í hlýj­una. Dóms­mála­ráðu­neyt­ið sendi frá sér frétta­til­kynn­ingu um mál­ið. Efn­isorð henn­ar eru tvö: Lög­gæsla. Út­lend­ing­ar. Neð­ar stend­ur svo: Til baka. Já för­um til baka. Flest­um of­býð­ur að­ferð­ir lög­gæsl­unn­ar en...
Úrsögn úr Ferðafélagi Íslands
Blogg

Kristín I. Pálsdóttir

Úr­sögn úr Ferða­fé­lagi Ís­lands

Eft­ir­far­andi bréf sendi ég á Ferða­fé­lag Ís­lands í dag þar sem ég segi mig úr fé­lag­inu og greini frá ástæð­um þess:  Eft­ir­far­andi eru mín­ar hug­leið­ing­ar í kjöl­far fé­lags­fund­ar hinn 27. októ­ber þar sem ég geri grein fyr­ir ástæð­um þess að ég óska nú eft­ir úr­sögn úr Ferða­fé­lagi Ís­lands. Verk­efni fé­laga­sam­taka Markmið allra fé­laga­sam­taka (e. non-profit org­an­izati­ons) er að vinna að...
Rangar ályktanir dregnar af gjaldþroti Íbúðalánasjóðs
Blogg

Guðmundur Hörður

Rang­ar álykt­an­ir dregn­ar af gjald­þroti Íbúðalána­sjóðs

Það er lík­lega ekk­ert mik­il­væg­ara stjórn­mála­manni en að njóta al­menns trausts. Þess vegna kem­ur það mér alltaf jafn mik­ið á óvart þeg­ar stjórn­mála­menn draga álykt­an­ir í mik­il­væg­um mál­um sem virð­ast hvorki byggja á rök­um né reynslu. Það treysta nefni­lega fá­ir stjórn­mála­manni sem bygg­ir af­stöðu sína á kredd­um og al­vöru­leysi. Við­brögð sjálf­stæð­is­manna við fyr­ir­sjá­an­legu og yf­ir­vof­andi gjald­þroti Íbúðalána­sjóðs hafa því kom­ið...
Sameinuð Evrópa eina lausnin?
Blogg

Stefán Snævarr

Sam­ein­uð Evr­ópa eina lausn­in?

Eins og stend­ur styðja Banda­rík­in Úkraínu hressi­lega. En hvað ger­ist ef Re­públi­kan­ar ná meiri­hluta í báð­um þing­deild­um? Mörg þing­manns­efni þeirra eru höll und­ir Rússa og/eða ef­ins um ágæti þess að dæla fé í Úkraínu. John Bolt­on, fyrr­um ráð­gjafi Trumps, sagði í við­tali að hefði Trump náð end­ur­kjöri væri Pútín í Kænu­garði nú. Fyrr eða síð­ar mun ein­hvers kon­ar Trump sitja...
Leppar
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Lepp­ar

Mér er minn­is­stæð­ur leynifund­ur sem var hald­inn í Há­skóla Ís­lands fyr­ir fá­ein­um ár­um í sam­bandi við stofn­un Ís­lands­deild­ar Tran­sparency In­ternati­onal. Með­al fund­ar­gesta var einn æðsti emb­ætt­is­mað­ur rétt­ar­kerf­is­ins. Þeg­ar röð­in kom að hon­um þar sem við sát­um kannski fimmtán manns í kring­um borð lýsti hann þeirri skoð­un að spill­ing hefði aldrei ver­ið minni á Ís­landi en ein­mitt þá og væri ekki...
Vantrauststillaga á stjórn Ferðafélags Íslands
Blogg

Kristín I. Pálsdóttir

Van­traust­stil­laga á stjórn Ferða­fé­lags Ís­lands

Á morg­un, fimmtu­dag 27. októ­ber er hald­inn fé­lags­fund­ur í Ferða­fé­lagi Ís­lands þar sem ræða á stöðu fé­lags­ins. Ég hef átt í bréfa­skipt­um við nú­ver­andi for­seta eft­ir að ég sendi þeim spurn­ing­ar sem ég ósk­aði svara við, mest er varða áreitn­is- og of­beld­is­mál og úr­vinnslu þeirra inn­an fé­lags­ins. Þau kusu að boða mig á fund í stað þess að svara...
Hringamyndun í stjórnmálum
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Hringa­mynd­un í stjórn­mál­um

Hvað er fjór­flokk­ur­inn eða fimm­flokk­ur­inn ann­að en hring­ur? (e. cartel) – þ.e. banda­lag mis­gam­alla stjórn­mála­flokka gegn nýju fólki sem vill gera breyt­ing­ar á lög­um og stjórn­ar­skrá í sam­ræmi við skýr­an vilja meiri hluta kjós­enda eins og hann hef­ur birzt í skoð­ana­könn­un­um ár fram af ári og einnig í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni 2012 um nýju stjórn­ar­skrána. Þessi hring­ur skil­ur eft­ir sig lang­an slóða....
Kjarasamningar: Um vetrarfrí, styttingu vinnutímans og framfarir
Blogg

Af samfélagi

Kjara­samn­ing­ar: Um vetr­ar­frí, stytt­ingu vinnu­tím­ans og fram­far­ir

Nú á næstu mán­uð­um losna flest­ir kjara­samn­ing­ar á ís­lensk­um vinnu­mark­aði og semja þarf um kaup og kjör í mjög mik­illi óvissu um fram­tíð­ina. Verð­bólga er mik­il og efna­hags­ástand­ið í heim­in­um er um margt ótryggt. Þá er okk­ur á marg­an hátt eðl­is­lægt að reyna að­eins að verja það sem hef­ur áunn­ist, frem­ur en að stuðla að fram­förum. En það væri mis­ráð­ið:...
Lestrargeta sem píptest
Blogg

Listflakkarinn

Lestr­ar­geta sem píptest

Kæru mennta­mála­yf­ir­völd, Hér er hug­mynd hvernig við get­um auk­ið lestr­ar­hraða í þágu at­vinnu­lífs­ins: Ég legg til að við mæl­um les­hraða svip­að og við mæl­um þol. Með píptesti. Start level one. Sami text­inn skal les­inn aft­ur og aft­ur. Píp! Start level three. Síð­an byrja þau sem ær­ast af leið­ind­um fyrst að hell­ast aft­ur úr lest­inni. Start level three. Píp. Eitt af...
Að takmarka aðgengi að áfengi með rýmri afgreiðslutíma
Blogg

Lífsgildin

Að tak­marka að­gengi að áfengi með rýmri af­greiðslu­tíma

Hvernig má sann­færa fyrsta flutn­ings­mann, Haf­dísi Hrönn Haf­steins­dótt­ur, nefnd­ar­mann í Vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is um að fram­lögð breyt­ing á áfeng­is­lög­um, nr. 75/1998 verði ekki far­sæl og stuðli ekki að meira frelsi fyr­ir einn eða neinn? At­hygl­is­vert er að vís­að er oft­ast í frels­is­hug­tak­ið í grein­ar­gerð en ekki í rann­sókn­ir um vel­ferð, lýð­heilsu eða heilsu. Frelsi til að kaupa og selja alla...
GERSKA ÆVINTÝRIÐ 2.0. Erna Ýr í austurvegi.
Blogg

Stefán Snævarr

GERSKA ÆV­IN­TÝR­IÐ 2.0. Erna Ýr í aust­ur­vegi.

Á dög­um Stalíns fór Hall­dór Kilj­an Lax­ness til Moskvu að fylgj­ast með „rétt­ar­höld­um“ yf­ir fyrr­um stór­bol­sé­vík­um. Er ekki að orð­lengja að hann kok­g­leypti sov­éska áróð­ur­inn, skildi ekki að rétt­ar­höld­in voru fars­ar, lið­ur í hrika­legri kúg­un og of­beldi al­ræð­is­herr­ans. Lax­ness sá Sov­ét­rík­in í rós­rauðu ljósi en skildi  ekki að hann var blekkt­ur af áróð­ur­svél hins morð­óða Stalíns. Lof­söng­ur­inn um Sov­ét­rík­in og...
ÞRjÚ MEGINVERK HUNDRAÐ ÁRA: Tractatus, Ulysses og The Waste Land
Blogg

Stefán Snævarr

ÞRjÚ MEG­IN­VERK HUNDRAÐ ÁRA: Tractatus, Ulysses og The Waste Land

Á þessu ári eru hundrað ár lið­in síð­an þrjár af áhrifa­mestu bók­um síð­ustu ára­tuga komu út. Fyrsta skal fræga telja skáld­sögu James Joyc­se Ulysses, þá ljóða­bálk T.S.Eliots The Waste Land og að lok­um heim­spekiskruddu Ludwigs Witt­genstein, Tractatus Logico-Phi­losophicus. Tractatus eða lógíska ljóð­ið Síð­ast­nefnda rit­ið kom strangt tek­ið út ári fyrr, þá á þýska frum­mál­inu Log­isch-phi­losophische Abhandl­ung. En fræg­ust varð hún...
Björn Jón sem álitsgjafi
Blogg

Stefán Snævarr

Björn Jón sem álits­gjafi

Ég hef mik­ið álit á álits­gjaf­an­um Birni Jóni Braga­syni. Hann er góð­ur penni, mál­efna­leg­ur og rök­fast­ur. Ekki síst er hann bend­ir á aga­leysi Ís­lend­inga, á virð­ing­ar­leysi fjölda  þeirra fyr­ir móð­ur­mál­inu og ágæti þess að kunna þýsku. Hon­um mæl­ist líka vel þeg­ar hann seg­ir að í Rus­hdie­mál­inu hafi alltof marg­ir álits­gjaf­ar þag­að af ótta við að telj­ast órétt­hugs­andi. Og þeg­ar...
Rafmagnaðar kosningar í Svíþjóð 11.september?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Raf­magn­að­ar kosn­ing­ar í Sví­þjóð 11.sept­em­ber?

Raf­magns­kosn­ing­arn­ar? Kannski verð­ur það nafn­ið sem þing­kosn­ing­arn­ar ár­ið 2022 í Sví­þjóð verða kall­að­ar í sögu­bók­um fram­tíð­ar­inn­ar, sem fara fram næsta sunnu­dag, 11. sept­em­ber. Það er að sjálf­sögðu vegna stríðs­ins í Úkraínu og þeirra hrika­legu hækk­ana á orku­verði sem nú tröll­ríða Evr­ópu. Marg­ir Sví­ar eru komn­ir að sárs­auka­mörk­um varð­andi raf­orku­verð og það mik­ið rætt í kosn­inga­bar­átt­unni. En það er fleira sem...
Eystrasaltsríkin: Málstaður þeirra er okkar
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Eystra­salts­rík­in: Mál­stað­ur þeirra er okk­ar

Fyr­ir skömmu komu for­set­ar þjóð­anna við Eystra­salt­ið; Lett­lands, Lit­há­ens og Eist­lands hing­að til lands til að fagna því að 30 (31) ár voru lið­in frá því að þau öðl­uð­ust frelsi og losn­uðu und­an járn­hæl Sov­ét­ríkj­anna (1922-1991). Ís­land tók upp stjórn­mála­sam­band við rík­in þrjú þann 26.ág­úst ár­ið 1991. Þá var yf­ir­stað­in mis­heppn­uð vald­aránstilraun gegn þá­ver­andi leið­toga Sov­ét­ríkj­anna, Mikail Gor­bat­sjov, en hann lést 30.8 2022. Ís­land, með þá­ver­andi...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu