Mest lesið
-
1Stjórnmál„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, fjallaði ítrekað um samninga sem vörðuðu lóðir bensínstöðva þrátt fyrir að eiginmaður hennar stýrði móðurfélagi Skeljungs. Lóðir bensínstöðva Skeljungs hafa síðan verið seldar til tengdra félaga fyrir vel á annan milljarð króna. Hún segir hæfi sitt aldrei hafa komið til álita. -
2Menning2Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort
Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir hafa bæði fjárfest í verðbréfum í gegnum félögin sem halda utan um ritstörf þeirra. Arnaldur á verðbréf fyrir meira en milljarð og Yrsa hefur fjárfest í skráðum hlutabréfum. -
3ViðskiptiFerðamannalandið ÍslandKvörtuðu undan neyð og komust í álnir
Landeigendur við Seljalandsfoss lýstu neyðarástandi og þörf á gjaldtöku. Nokkrum árum síðar birtist 270 milljóna króna hagnaður á einu ári og fjárfestar laðast að. -
4Innlent1Eldur tapaði fyrir RÚV og þarf að greiða hátt í milljón
Formaður Samtakanna 22 tapaði fyrir RÚV í meiðyrðarmáli sem hann höfðaði gegn stofnuninni og einum starfsmanni. -
5VettvangurÍbúarnir óttast áhrif ferðaþjónustunnar
Sterkefnaðir ferðamenn hafa gjörbreytt samfélaginu, fasteignamarkaðnum og umhverfinu. -
6Innlent„Maður hefur á tilfinningunni að þetta mál eigi að þagga alveg niður“
Sviðsstjóri Ríkisendurskoðunar er í veikindaleyfi og mun ekki snúa til baka. Hann segir það koma á óvart að þingið hafi þagað yfir málinu. -
7Erlent4Kanslarinn segir flóttamönnum að fara heim
Það kveður við annan tón hjá Friedrich Merz en Angelu Merkel. -
8ÚttektTýndu strákarnir1„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
„Mér voru gefin erfið spil og þegar þú kannt ekki leikinn er flókið að spila vel úr þeim,“ segir Arnar Smári Lárusson, sem glímdi við alvarlegar afleiðingar áfalla og reyndi allar leiðir til þess að deyfa sársaukann, þar til það var ekki aftur snúið. „Ég var veikur, brotinn og fannst ég ekki verðskulda ást.“ Hann áréttar mikilvægi þess að gefast aldrei upp. „Það er alltaf von.“ -
9ViðskiptiEndurheimtu Bakkavör eftir hrun og fá tugi milljarða við samruna
Verði af samruna Bakkavarar við Greencore fá bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir andvirði 40 milljarða króna greiðslu og 100 milljarða hlut í sameinuðu fyrirtæki. Eftir að hafa misst Bakkavör í hruninu eignuðust þeir fyrirtækið aftur frá lífeyrissjóðunum og Arion banka fyrir brot af þessari upphæð. -
10InnlentMiðflokkurinn tekur stökk í stuðningi
Sjálfstæðisflokkurinn sekkur enn og nálgast Miðflokkinn, sem stekkur upp um tæp fimm prósentustig.



























