Mest lesið
-
1DómsmálKrafðist grafarþagnar á heimilinu
Réttarhöldum yfir Margréti Löf er lokið, en þar kom meðal annars fram að fjölskyldan tjáði sig að miklu leyti með bréfaskriftum út af meintri hljóðóbeit Margrétar, sem beindist að foreldrum hennar. -
2ViðskiptiAnnað félag kennt við landsliðsþjálfarann úrskurðað gjaldþrota
Bræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugsson flugu hátt í viðskiptalífinu, en fóru í þrot. Ekkert fékkst upp í kröfur ráðgjafarfélags þeirra sem nú er gjaldþrota. Þeir hugsuðu of stórt og tóku of mikla áhættu, en viðskiptaferill þeirra er táknrænn fyrir tíðarandann. -
3Viðtal1Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
Gísella Hannesdóttir fékk taugaáfall og missti heilsuna í sumar í kjölfar sjálfsvígstilraunar yngri systur sinnar. Hún upplifir að aðstandendur sjúklinga með alvarleg geðræn veikindi fái ekki nægan stuðning í heilbrigðiskerfinu. „Það er kannski einn fjölskyldumeðlimur sem er veikur en allir í fjölskyldunni fara í hyldýpið með þeim,“ segir hún. -
4Viðskipti1Blaðamenn verðlaunuðu Þorstein Má
Bankastjóri Íslandsbanka og stofnandi Samherja voru á meðal þeirra sem stjórnendur af fjölmiðlunum Þjóðmálum, Vísi og Morgunblaðinu veittu verðlaun. -
5Innlent2Andrés Önd til Rapyd: „Við höfðum engra annarra kosta völ“
Bókaforlagið Edda, sem gefur út Andrésarblöð, hefur skipt færsluhirðinum Straumi út fyrir Rapyd. Sölu- og markaðsstjóri Eddu segir útgáfuna ekki hafa haft annarra kosta völ. -
6Erlent4MAGA-tröll afhjúpuð á X
Staðsetning notenda var birt á X, sem er í eigu Elons Musk. Stuðningshópur Invönku Trump reyndist staðsettur í Nígeríu og konur til stuðnings Donald Trump í Austur-Evrópu og Taílandi. -
7Stjórnmál3Einar vill að fjárlögum verði breytt: „Svik við fólk með fötlun“
Einar Þorsteinsson, oddviti Framsókanrflokksins, segir það að lögfesta skyldu sveitarfélaga til að veita fólki með fötlun tiltekna þjónustu án þess að því fylgi fjármagn sé eins og að panta kampavín á veitingastað en senda reikninginn á næsta borð. Hann gagnrýnir Ingu Sæland og ríkisstjórnina harðlega. -
8ErlentBandaríki Trumps4Forsetinn reiddist yfir umræðu um ástand hans
Donald Trump er farinn að sýna ýmis merki öldrunar, samkvæmt umfjöllun New York Times. Hann segir blaðakonuna „ljóta“. -
9Leiðari4Jón Trausti Reynisson
Fyrir hvern er þetta gert?
Mikil mannfjölgun með litlum raunverulegum hagvexti og háum tilkostnaði vekur spurningar um markmiðasetningu okkar. -
10ErlentFara fram á fangelsisdóm yfir heimsþekktum áhrifavaldi
Harvard Business School hefur notað feril hennar sem dæmi um tækifærin sem felast í því að færa frægð og vinsældir á samfélgsmiðlum yfir í arðbæran rekstur. Nú fara saksóknarar á Ítalíu fram á að einn þekktasti áhrifavaldur tískuheimsins, Chiara Ferragni, verði dæmd í fangelsi verði hún fundin sek um svik í tengslum við markaðssetningu á vörum sem seldar voru til styrktar góðgerðarmála.


























