Mest lesið
-
1Viðskipti8Bjarni Benediktsson nýr framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Bjarni Benediktsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. -
2AðsentEkkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi
Það er ekkert sem bendir til þess að börn sem læra að lesa í Byrjendalæsisskólum standi ver að vígi í lestri en önnur börn eða að það orsaki fall í lesskilningi á unglingastigi. -
3Greining1Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
Vinstri græn, Sósíalistar og Píratar eru samanlagt með fimmtán prósenta fylgi í borginni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins vegar verið í fallbaráttu. Tilraunir voru gerðar til að ná saman um sameiginlegt framboð fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, undir forystu sósíalistans Sönnu Magdalenu Mörtudóttur. Vantraust og skortur á málefnalegri samleið kom í veg fyrir það. -
4InnlentTilkynningum um kynferðisbrot gegn börnum fjölgar verulega
Skýrsla ríkislögreglustjóra sýnir aukningu í tilkynningum um kynferðisbrot árið 2025, einkum gegn börnum, á sama tíma og rannsóknir benda til þess að hlutfall brota geti verið á niðurleið. -
5ÚttektEndurnýjun Evrópu1Evrópusambandið reynir að taka forystu í alþjóðaviðskiptum
„Móðir allra fríverslunarsamninga,“ segir Modi, forsætisráðherra Indlands, um nýjan fríverslunarsamning við ESB, sem reynir líka að koma á fríverslun við Suður-Ameríku, til að mæta vopnvæðingu Bandaríkjanna á viðskiptum. -
6Stjórnmál1Heiða ætlar að vera í öðru sæti
Borgarstjórinn Heiða Björg Hilmisdóttir ætlar að taka annað sætið á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hún bauð sig fram til að leiða listann en tapaði fyrir Pétri Marteinssyni. -
7ErlentTelja mörg þúsund hafa verið drepna í mótmælum í Íran
Gögn mannréttindasamtaka og rannsókn breska blaðsins Guardian benda til þess að tugir þúsunda gætu hafa verið drepnir í Íran. Þúsundir dauðsfalla hafa verið staðfest og tugþúsundir til viðbótar eru sagðar óskráðar. -
8Erlent1NATO verði „meira evrópskt“
Framkvæmdastjóri NATO hæðist að tilraunum Evrópuríkja til að verða óháð Bandaríkjunum, en stefnan er tekin þangað. -
9PistillHvað gerist árið 2026?Heiðrún Jónsdóttir
Forgangsatriði að lækka verðbólgu og vexti
Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu, um árið framundan. -
10PistillHvað gerist árið 2026?Margrét Sigríður Guðmundsdóttir
Réttur fatlaðra til fjölskyldulífs
Margrét Sigríður Guðmundsdóttir, öryrki og baráttukona, um árið framundan.


































