Flokkur

Viðskipti

Greinar

Illugi keypti á 64 milljónir og fékk 48 að láni hjá Kviku
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi keypti á 64 millj­ón­ir og fékk 48 að láni hjá Kviku

Ann­að lán­ið sem Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra fær frá Kviku frá ár­inu 2013. Ill­ugi var eigna­lít­ill fyr­ir fast­eigna­kaup­in fyrr í mán­uð­in­um en bank­inn hef­ur fyrst og fremst gef­ið sig út fyr­ir að vilja að þjón­usta hina eigna­meiri. „Við velj­um við­skipta­vini okk­ar vel,“ sagði for­stjór­inn.
Útboðið umdeilda í Leifsstöð: Rekstur fyrirtækis tengdu Kaupfélagi Skagfirðinga gengur „ágætlega“
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Út­boð­ið um­deilda í Leifs­stöð: Rekst­ur fyr­ir­tæk­is tengdu Kaup­fé­lagi Skag­firð­inga geng­ur „ágæt­lega“

Fram­kvæmda­stjóri Lag­ar­dére Tra­vel Retail ehf. sem rek­ur sex veit­inga­hús og versl­an­ir í Leifs­stöð seg­ist vera ánægð­ur með rekst­ur­inn á fyrsta ár­inu. Fyr­ir­tæk­ið er að hluta til í eigu eig­in­konu að­stoð­ar­kaup­fé­lags­stjóra Kaup­fé­lags Skag­firð­inga. Fyr­ir­tæk­ið var tek­ið fram yf­ir Kaffitár sem ver­ið hafði í Leifs­stöð í tíu en Kaffitár bíð­ur enn eft­ir að fá gögn um út­boð­ið sem það átti að fá.
Tóku um 350 milljóna arð út úr tæknifrjóvgunarfyrirtækinu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Tóku um 350 millj­óna arð út úr tækni­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­inu

Eig­end­ur Art Medica unnu á tækni­frjóvg­un­ar­deild Land­spít­al­ans en sögðu upp til að stofna einka­fyr­ir­tæki á sviði tækni­frjóvg­ana ár­ið 2004. Þeir tóku mik­inn arð út úr fyr­ir­tæk­inu og hafa nú selt það til sænsks tækni­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­is fyr­ir verð sem get­ur ekki num­ið lægri upp­hæð en nokk­ur hundruð millj­ón­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið gagn­rýnt fyr­ir ok­ur en fyrri eig­andi seg­ir verð á þjón­ust­unni lægra en á Norð­ur­lönd­un­um.
Bylting í vændum? Meirihluti á Alþingi fylgjandi uppboði á aflaheimildum
Fréttir

Bylt­ing í vænd­um? Meiri­hluti á Al­þingi fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um

Fjór­ir stjórn­mála­flokk­ar af sex á Al­þingi eru fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um í stað þess að út­hluta þeim út frá veiðireynslu. Flokk­arn­ir eru missann­færð­ir í þess­ari af­stöðu sinni og eru Pírat­ar og Björt Fram­tíð með skýr­ustu stefn­una í mál­inu af stjórn­ar­and­stöðu­flokk­un­um en Vinstri græn eru skeptísk­ust. Þessi nið­ur­staða geng­ur í ber­högg við nið­ur­stöðu sátta­nefnd­ar­inn­ar á síð­asta kjör­tíma­bili. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn eru al­far­ið á móti upp­boðs­leið­inni.

Mest lesið undanfarið ár