Flokkur

Viðskipti

Greinar

Ólöglegt fyrir Sjúkratryggingar að borga plastbarkaaðgerðina: „Ekki króna af íslensku skattfé“
FréttirPlastbarkamálið

Ólög­legt fyr­ir Sjúkra­trygg­ing­ar að borga plast­barka­að­gerð­ina: „Ekki króna af ís­lensku skatt­fé“

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands og lækn­ir­inn Pau­lo Macchi­ar­ini áttu í sam­skipt­um um kost­un plats­barka­að­gerð­ar­inn­ar á And­emariam Beyene. Tóm­as Guð­bjarts­son sagði í tölvu­pósti að ís­lenska stofn­un­in hefði ákveð­ið að taka þátt í kostn­að­in­um eft­ir sam­ræð­ur við Karol­inska-sjúkra­hús­ið. Lækn­ir Sjúkra­trygg­inga seg­ir eng­an kostn­að hafa ver­ið greidd­an sem snerti til­rauna­með­ferð­ina. Óvissa um hvort æxl­ið í hálsi And­emariams var ill­kynja.
Landsbankinn eignaðist landið fyrir tvo milljarða en seldi svo á einn
FréttirSala banka á fyrirtækjum

Lands­bank­inn eign­að­ist land­ið fyr­ir tvo millj­arða en seldi svo á einn

Lands­bank­inn borg­aði rúma tvo millj­arða króna fyr­ir land ár­ið 2012 sem var síð­an selt á að­eins millj­arð króna í janú­ar til Bygg­ing­ar­fé­lags Gunn­ars og Gylfa. Um­ræð­an um Set­bergsland­ið kem­ur í kjöl­far Borg­un­ar­máls­ins þar sem deilt var um eigna­sölu bank­ans. Auk Set­bergsland­inu var spilda úr Þór­bergsland­inu í Garða­bæ seld með.
Fjöldauppsögn hjá Plain Vanilla: „Fyrirtæki með enga innkomu hlýtur að þurfa að fækka starfsmönnum“
Fréttir

Fjölda­upp­sögn hjá Plain Vanilla: „Fyr­ir­tæki með enga inn­komu hlýt­ur að þurfa að fækka starfs­mönn­um“

Fjór­tán manns var sagt upp störf­um hjá tölvu­leikja­fram­leið­and­an­um Plain Vanilla í dag. Upp­sagn­irn­ar koma í kjöl­far kaupa banda­ríska tölvu­leikja­fé­lags­ins Glu Mobile á stór­um hlut í fé­lag­inu. Starfs­menn tölvu­leikja­fé­lag­ins hafa orð á því á það fé­lag­ið hafi ver­ið að brenna pen­inga und­an­far­in miss­eri.
Lífeyrissjóðurinn varð af um tveimur milljörðum í viðskiptunum við Bakkavararbræður
FréttirSala banka á fyrirtækjum

Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn varð af um tveim­ur millj­örð­um í við­skipt­un­um við Bakka­var­ar­bræð­ur

Líf­eyr­is­sjóð­ur starfs­manna rík­is­ins seldi nærri 6 pró­senta hlut sinn í mat­væla­fyr­ir­tæk­inu Bakka­vör á lágu verði ár­ið 2012. Bræð­urn­ir og fjár­fest­inga­sjóð­ur­inn Baupost kaupa aðra hlut­hafa út á sex sinn­um hærra verði. Bræð­urn­ir leggja ekki til reiðu­fé í kaup­un­um held­ur búa til sér­stakt eign­ar­halds­fé­lag með Baupost ut­an um Bakka­vör og leggja sinn 38 pró­senta hlut inn í þetta fé­lag.
Oddfellowreglan á í vök að verjast gegn fyrrverandi féhirði
Fréttir

Odd­fellow­regl­an á í vök að verj­ast gegn fyrr­ver­andi féhirði

Odd­fellow­regl­an á eign­ir upp á þrjá millj­arða króna. Æðstu menn í regl­unni segj­ast hafa þurft að sitja und­ir hót­un­um og dylgj­um fyrr­ver­andi fé­laga og féhirð­is um ára­bil. Óm­ar Sig­urðs­son seg­ist hafa hætt í regl­unni vegna fjár­mála­m­is­ferl­is og hef­ur hann ít­rek­að sak­að regl­una um stór­felld skatta­laga­brot. Leið­tog­ar regl­unn­ar segja ekk­ert vera hæft í ásök­un­um Óm­ars og ekk­ert bendi til að rann­sókn standi yf­ir.
Aflandsfélag í Lúx á nú sveitasetrið sem Sigurður Einarsson byggði
FréttirFjármálahrunið

Af­l­ands­fé­lag í Lúx á nú sveita­setr­ið sem Sig­urð­ur Ein­ars­son byggði

Af­l­ands­fé­lag í Lúx­em­borg skráð­ur eig­andi sveita­set­urs Sig­urð­ar Ein­ars­son­ar í Borg­ar­firð­in­um. Við­skipt­in með hús­ið fjár­mögn­uð með krón­um sem flutt­ar voru til Ís­lands frá Lúx­em­borg með af­slætti í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið­ina. Prókúru­hafi fé­lags­ins sem á sveita­setr­ið seg­ist ekki vita hver á það.

Mest lesið undanfarið ár