Flokkur

Viðskipti

Greinar

Ákvæði um að Íslensk erfðagreining fái að nota jáeindaskannann til eigin rannsókna
ÞekkingÍslensk erfðagreining og jáeindaskanninn

Ákvæði um að Ís­lensk erfða­grein­ing fái að nota já­eindaskann­ann til eig­in rann­sókna

Bróð­ir Kára Stef­áns­son­ar er verk­efn­is­stjóri bygg­ing­ar húss fyr­ir já­eindaskanna, sem Ís­lensk erfða­grein­ing gef­ur þjóð­inni. Ein­ung­is eitt skil­yrði er í vil­yrði Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar um gjöf skann­ans. Ekki ligg­ur fyr­ir samn­ing­ur um út­færslu á samn­ings­ákvæð­inu á milli Land­spít­al­ans og Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar.
Ólafur stýrir veldi sínu úr fangelsinu
ÚttektAuðmenn

Ólaf­ur stýr­ir veldi sínu úr fang­els­inu

Ólaf­ur Ólafs­son í Sam­skip­um er stór­eigna­mað­ur þrátt fyr­ir að hafa tap­að hluta­bréf­um í Kaupþingi og HB Granda. Fast­eign­ir hans eru verð­metn­ar á um 18 millj­arða króna og hann á sjö­unda stærsta fyr­ir­tæki lands­ins sem velt­ir nærri 90 millj­örð­um króna. Hann stað­greiddi 175 fer­metra íbúð í Skugga­hverf­inu í fyrra. Tók millj­arða í arð til Hol­lands fyr­ir hrun og hef­ur hald­ið því áfram eft­ir hrun.
Ólöglegt fyrir Sjúkratryggingar að borga plastbarkaaðgerðina: „Ekki króna af íslensku skattfé“
FréttirPlastbarkamálið

Ólög­legt fyr­ir Sjúkra­trygg­ing­ar að borga plast­barka­að­gerð­ina: „Ekki króna af ís­lensku skatt­fé“

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands og lækn­ir­inn Pau­lo Macchi­ar­ini áttu í sam­skipt­um um kost­un plats­barka­að­gerð­ar­inn­ar á And­emariam Beyene. Tóm­as Guð­bjarts­son sagði í tölvu­pósti að ís­lenska stofn­un­in hefði ákveð­ið að taka þátt í kostn­að­in­um eft­ir sam­ræð­ur við Karol­inska-sjúkra­hús­ið. Lækn­ir Sjúkra­trygg­inga seg­ir eng­an kostn­að hafa ver­ið greidd­an sem snerti til­rauna­með­ferð­ina. Óvissa um hvort æxl­ið í hálsi And­emariams var ill­kynja.
Landsbankinn eignaðist landið fyrir tvo milljarða en seldi svo á einn
FréttirSala banka á fyrirtækjum

Lands­bank­inn eign­að­ist land­ið fyr­ir tvo millj­arða en seldi svo á einn

Lands­bank­inn borg­aði rúma tvo millj­arða króna fyr­ir land ár­ið 2012 sem var síð­an selt á að­eins millj­arð króna í janú­ar til Bygg­ing­ar­fé­lags Gunn­ars og Gylfa. Um­ræð­an um Set­bergsland­ið kem­ur í kjöl­far Borg­un­ar­máls­ins þar sem deilt var um eigna­sölu bank­ans. Auk Set­bergsland­inu var spilda úr Þór­bergsland­inu í Garða­bæ seld með.

Mest lesið undanfarið ár