Flokkur

Viðskipti

Greinar

Eru arðgreiðslurnar réttlætanlegar? Tveir læknar hafa tekið sér nærri 200 milljóna arð frá hruni
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Eru arð­greiðsl­urn­ar rétt­læt­an­leg­ar? Tveir lækn­ar hafa tek­ið sér nærri 200 millj­óna arð frá hruni

Kristján Þór Júlí­us­son heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur boð­að rót­tæk­ar breyt­ing­ar á rekstr­ar­formi heilsu­gæsl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Ætl­ar að banna arð­greiðsl­ur út úr heilsu­gæslu­stöðv­un­um. Tals­verð­ar arð­greiðsl­ur hafa ver­ið út úr þeim tveim­ur einka­reknu heilsu­gæslu­stöðv­um, Sala­stöð­inni og Lág­múla­stöð­inni sem rekn­ar hafa ver­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Nokk­ur einka­rek­in heil­brigð­is­fyr­ir­tæki hafa greitt út há­an arð á liðn­um ár­um. Af hverju á að taka heilsu­gæslu­stöðv­arn­ar sér­stak­lega fyr­ir og banna eig­end­un­um að taka út arð?
Anna sagði frá skattaskjólsfélagi þeirra Sigmundar Davíðs í kjölfar spurninga Jóhannesar Kr.
FréttirWintris-málið

Anna sagði frá skatta­skjóls­fé­lagi þeirra Sig­mund­ar Dav­íðs í kjöl­far spurn­inga Jó­hann­es­ar Kr.

Op­in­ber­un Önnu Sig­ur­laug­ar Páls­dótt­ur um skatta­skjóls­fé­lag þeirra Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar er til­kom­in vegna spurn­inga um fé­lag­ið frá blaða­mann­in­um Jó­hann­esi Kr. Kristjánss­syni. Fyr­ir­spurn­ir um fé­lag­ið bár­ust Sig­mundi Dav­íð til eyrna „fyr­ir helgi“ eins og Jó­hann­es Þór Skúla­son sagði fyrr í dag. Frétt­ir Jó­hann­es­ar Kr. um skatta­skjóls­fé­lag­ið verða birt­ar á næstu vik­um seg­ir hann.
Segir ekkert skattahagræði vera af skattaskjólsfélagi Önnu og Sigmundar Davíðs
FréttirWintris-málið

Seg­ir ekk­ert skatta­hag­ræði vera af skatta­skjóls­fé­lagi Önnu og Sig­mund­ar Dav­íðs

Fé­lag Önnu Sig­ur­laug­ar Páls­dótt­ur, eig­in­konu Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar for­sæt­is­ráð­herra, átti tvær kröf­ur á Lands­bank­ann og Kaupþing. Fé­lag­ið á eign­ir upp á rúm­an millj­arð. Jó­hann­es Þór Skúla­son seg­ir skatta­hag­ræði hafa ver­ið af því að nota fé­lag­ið en það sé ekki leng­ur þannig. Anna sagði frá fé­lag­inu á Face­book í gær eft­ir fyr­ir­spurn­ir um fé­lag­ið frá ein­hverj­um óþekkt­um að­il­um.
Kaupa fjölbýlishús undir erlenda starfsmenn
Fréttir

Kaupa fjöl­býl­is­hús und­ir er­lenda starfs­menn

Fjöl­marg­ir einka­að­il­ar standa nú í við­ræð­um við Kadeco, þró­un­ar­fé­lag Kefla­vík­ur­flug­vall­ar, um kaup á fjöl­býl­is­hús­um á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu í Reykja­nes­bæ. Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar er um að ræða mörg hundruð íbúð­ir, flest ein­stak­lings­í­búð­ir en þó eitt­hvað af fjöl­skyldu­íbúð­um líka, sem nota á und­ir er­lenda starfs­menn ís­lenskra fyr­ir­tækja sem vænt­an­leg­ir eru til lands­ins á næstu mán­uð­um. Fyr­ir­tæk­in sem um ræð­ir eru með­al ann­ars...
Hluthafi í VÍS segir fimm milljarða arðgreiðsluna „fullkomlega eðlilega“
Fréttir

Hlut­hafi í VÍS seg­ir fimm millj­arða arð­greiðsl­una „full­kom­lega eðli­lega“

Gest­ur Breið­fjörð Gests­son er hlut­hafi í Óska­beini ehf. sem á ríf­lega 5 pró­senta hlut í Vá­trygg­inga­fé­lagi Ís­lands. Fé­lag­ið keypti hlut­inn í nóv­em­ber á tæp­lega 1300 millj­ón­ir og gæti nú feng­ið tæp­lega 280 millj­óna arð út úr trygg­inga­fé­lag­inu. Gest­ur seg­ir fjár­festa fara inn í fyr­ir­tæki til að fá greidd­an arð.
Gagnrýnir FME harðlega: „Hvernig geturðu dælt peningum út úr bótasjóðunum áður en lögin taka gildi?“
FréttirArðgreiðslur tryggingafélaganna

Gagn­rýn­ir FME harð­lega: „Hvernig get­urðu dælt pen­ing­um út úr bóta­sjóð­un­um áð­ur en lög­in taka gildi?“

Fram­kvæmda­stjóri fé­lags Ís­lenskra bif­reiða­eig­enda, Run­ólf­ur Ólafs­son, hef­ur gagn­rýnt Fjár­mála­eft­ir­lit­ið vegna að­gerð­ar­leys­is gagn­vart trygg­inga­fé­lög­un­um og fyr­ir­hug­uð­um 8,5 millj­arða króna arð­greiðsl­um þeirra. FME seg­ir að arð­greiðsl­urn­ar brjóti ekki gegn lög­um.

Mest lesið undanfarið ár