Flokkur

Viðskipti

Greinar

Tóku um 350 milljóna arð út úr tæknifrjóvgunarfyrirtækinu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Tóku um 350 millj­óna arð út úr tækni­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­inu

Eig­end­ur Art Medica unnu á tækni­frjóvg­un­ar­deild Land­spít­al­ans en sögðu upp til að stofna einka­fyr­ir­tæki á sviði tækni­frjóvg­ana ár­ið 2004. Þeir tóku mik­inn arð út úr fyr­ir­tæk­inu og hafa nú selt það til sænsks tækni­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­is fyr­ir verð sem get­ur ekki num­ið lægri upp­hæð en nokk­ur hundruð millj­ón­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið gagn­rýnt fyr­ir ok­ur en fyrri eig­andi seg­ir verð á þjón­ust­unni lægra en á Norð­ur­lönd­un­um.
Bylting í vændum? Meirihluti á Alþingi fylgjandi uppboði á aflaheimildum
Fréttir

Bylt­ing í vænd­um? Meiri­hluti á Al­þingi fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um

Fjór­ir stjórn­mála­flokk­ar af sex á Al­þingi eru fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um í stað þess að út­hluta þeim út frá veiðireynslu. Flokk­arn­ir eru missann­færð­ir í þess­ari af­stöðu sinni og eru Pírat­ar og Björt Fram­tíð með skýr­ustu stefn­una í mál­inu af stjórn­ar­and­stöðu­flokk­un­um en Vinstri græn eru skeptísk­ust. Þessi nið­ur­staða geng­ur í ber­högg við nið­ur­stöðu sátta­nefnd­ar­inn­ar á síð­asta kjör­tíma­bili. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn eru al­far­ið á móti upp­boðs­leið­inni.
Kjaradeilan í Straumsvík: Eigandi álversins hreykir sér af því að ódýrt sé að framleiða ál
FréttirÁlver

Kjara­deil­an í Straums­vík: Eig­andi ál­vers­ins hreyk­ir sér af því að ódýrt sé að fram­leiða ál

Kostn­að­ar­lækk­un hjá Rio Tinto eitt af að­al­at­rið­un­um á fjár­festa­kynn­ingu sem hald­in var í London í gær. Lækk­un á kostn­aði í álfram­leiðslu­hluta Rio Tinto nem­ur 1,1 millj­arði Banda­ríkja­dala á ár­un­um 2013 til 2015. Deutsche Bank mæl­ir með kaup­um á hluta­bréf­um í fyr­ir­tæk­inu. Á sama tíma kvart­ar Rio Tinto á Ís­landi und­an vænt­an­leg­um ta­prekstri og seg­ist þurfa að skera nið­ur auk þess sem það sé rétt­læt­is­mál að fyr­ir­tæk­ið sitji við sama borð og önn­ur þeg­ar kem­ur að mögu­leik­an­um á því að bjóða verk út í verk­töku.
Rekstrarkostnaður Plain Vanilla rúmir tveir milljarðar á tveimur árum
Fréttir

Rekstr­ar­kostn­að­ur Plain Vanilla rúm­ir tveir millj­arð­ar á tveim­ur ár­um

Ís­lenski tölvu­leikja­fram­leið­and­inn Plain Vanilla er enn ekki byrj­að­ur að skila tekj­um að ráði en Þor­steinn Frið­riks­son fram­kvæmda­stjóri seg­ir að von­ir standi til þess. Fyr­ir­tæk­ið er nær al­far­ið fjár­magn­að af banda­rísk­um fjár­fest­um. Um 100 manns starfa nú hjá fyr­ir­tæk­inu en voru tólf á ár­um áð­ur.
Hörð deila milli Sónar og ÚTÓN: „Þú hefur skilið eftir þig sviðna jörð“
Menning

Hörð deila milli Són­ar og ÚT­ÓN: „Þú hef­ur skil­ið eft­ir þig sviðna jörð“

Són­ar Reykja­vík hef­ur sent ráð­herr­um form­lega kvört­un vegna sam­skipta Sig­tryggs Bald­urs­son­ar, fram­kvæmda­stjóra ÚT­ÓN, við Björn Stein­bekk, for­svars­mann Són­ar. Þrátt fyr­ir að vera nær al­far­ið rek­ið á kostn­að rík­is­sjóð er ÚT­ÓN eig­andi rekstr­ar­fé­lags tón­list­ar­há­tíð­ar­inn­ar Ice­land Airwaves.
Fléttan um Norðurflug: Árangurslaust fjárnám gert hjá kaupandanum
FréttirViðskiptafléttur

Flétt­an um Norð­ur­flug: Ár­ang­urs­laust fjár­nám gert hjá kaup­and­an­um

Skipta­stjóri Sunds fer fram á gjald­þrot fé­lags­ins sem keypti þyrlu­fyr­ir­tæk­ið Norð­ur­flug út úr Sundi ár­ið 2008. Eig­end­ur Norð­ur­flugs í dag eru þeir sömu og áttu Sund. Þeir héldu yf­ir­ráð­um yf­ir fé­lag­inu með því að selja það til fé­lags­ins sem nú hef­ur ver­ið ósk­að eft­ir að verði tek­ið til gjald­þrota­skipta.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu