Flokkur

Viðskipti

Greinar

Álverið í Straumsvík borgar milljarða til móðurfélagsins
FréttirÁlver

Ál­ver­ið í Straums­vík borg­ar millj­arða til móð­ur­fé­lags­ins

Ál­ver Rio Tinto Alcan í Straums­vík er í margs kon­ar við­skipt­um við móð­ur­fé­lag sitt í Sviss þar sem fjár­mun­ir renna frá Ís­landi og til þess. Auk­inn kostn­að­ur get­ur lækk­að skatt­greiðsl­ur. Hagn­að­ur Rio Tinto af sölu fyr­ir­tæk­is­ins á áli að frá­dregn­um kostn­aði var ein­ung­is um tveir þriðju hlut­ar af hagn­aði Alcan þeg­ar það fyr­ir­tæki átti ál­ver­ið í Straums­vík. Fram­legð Alcan á tíma­bil­inu 2002 til 2007 var rúm­lega 43 pró­sent en fram­legð Rio Tinto er rúm­lega 30 pró­sent.
Borguðu ekkert fyrir þyrlufyrirtæki sem skilar tugmilljóna hagnaði
Fréttir

Borg­uðu ekk­ert fyr­ir þyrlu­fyr­ir­tæki sem skil­ar tug­millj­óna hagn­aði

Eig­end­ur fjár­fest­ing­ar­fé­lags­ins Sunds seldu stærsta þyrlu­fyr­ir­tæki lands­ins út úr fé­lag­inu áð­ur en það varð gjald­þrota. 120 millj­óna króna lán frá Sundi er inni í nær gjald­þrota fé­lag­inu. Norð­ur­flug hef­ur hagn­ast um 160 millj­ón­ir á tveim­ur ár­um. Skipta­stjóri Sunds hef­ur feng­ið við­skipt­un­um rift.
Þetta er það sem Illugi talar ekki um
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Þetta er það sem Ill­ugi tal­ar ekki um

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra ger­ir eins lít­ið og hann get­ur úr að­komu sinni og mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins að skipu­lagn­ingu Kína­ferð­ar­inn­ar sem Orka Energy var þátt­tak­andi í nú í mars. Af svari Ill­uga að dæma kom frum­kvæð­ið að heim­sókn­inni al­far­ið frá kín­versk­um stjórn­völd­um og ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið sá um nán­ast alla skipu­lagn­ingu. Sann­leik­ur­inn er hins veg­ar ekki al­veg svo ein­fald­ur eins og sést í gögn­um og upp­lýs­ing­um um heim­sókn­ina.
Alcoa á Íslandi  flutti 3,5 milljarða  skattlaust úr landi
Fréttir

Alcoa á Ís­landi flutti 3,5 millj­arða skatt­laust úr landi

Vaxta­greiðsl­ur Alcoa á Ís­landi ehf. til móð­ur­fé­lags síns í Lúx­em­borg nema nú tæp­lega 57 millj­örð­um króna frá bygg­ingu ál­vers­ins á Reyð­ar­firði. Á sama tíma hef­ur bók­fært tap num­ið rúm­lega 52 millj­örð­um króna. Fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri hef­ur sagt tap­ið vera til­bú­ið til að kom­ast hjá skatt­greiðsl­um en Alcoa rek­ur það til mik­ill­ar fjár­fest­ing­ar á Ís­landi.
Ósamræmi í skýringum Illuga og í gögnum um samstarf við Orku Energy
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ósam­ræmi í skýr­ing­um Ill­uga og í gögn­um um sam­starf við Orku Energy

Ill­ugi Gunn­ars­son svar­aði spurn­ing­um um Orku Energy mál­ið á Al­þingi í gær. Gerði lít­ið úr að­komu mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins að sam­starfs­yf­ir­lýs­ingu sem hann und­ir­rit­aði við kín­verska rík­ið þar sem Orka Energy er hluti af sam­komu­lag­inu. Mennta­mála­ráðu­neyti Ill­uga ákvað að vilja­yf­ir­lýs­ing­in yrði gerð sem og að Orka Energy yrði fram­kvæmdarað­ili rík­is­ins í sam­vinn­unni við Kína. Ill­ugi sagði hins veg­ar að gerð vilja­yf­ir­lýs­ing­ar­inn­ar hefði ekki átt sér stað inn­an ráðu­neyt­is hans.
Engeyjarættin: Þræðir stjórnmála og einkahagsmuna
Úttekt

Eng­eyjarætt­in: Þræð­ir stjórn­mála og einka­hags­muna

Fjár­fest­arn­ir í Eng­eyj­ar­fjöl­skyld­unni, ná­in skyld­menni Bjarna Bene­dikts­son­ar, hafa gert hag­stæða við­skipta­samn­inga við ís­lenska rík­ið í rík­is­stjórn­ar­tíð Sjálf­stæð­is­flokks­ins á síð­ustu tveim­ur ár­um. Fað­ir Bjarna keypti SR-mjöl í um­deildri einka­væð­ingu fyr­ir rösk­um tutt­ugu ár­um. Nú stend­ur til að hefja stór­fellda einka­væð­ingu á rík­is­eign­um og lýsa ýms­ir yf­ir áhyggj­um af því að sölu­ferl­ið kunni að verða ógagn­sætt.

Mest lesið undanfarið ár