Flokkur

Viðskipti

Greinar

Engeyingarnir græddu rúmar 400 milljónir og tóku sér 50 milljóna arð
FréttirFerðaþjónusta

Eng­ey­ing­arn­ir græddu rúm­ar 400 millj­ón­ir og tóku sér 50 millj­óna arð

Rútu­fyr­ir­tæki Eng­ey­ing­anna hef­ur skil­að nærri 1.200 millj­óna króna hagn­aði á tveim­ur ár­um. Fjöl­skyldu­fyr­ir­tæki Ein­ars og Bene­dikts Sveins­son­ar og barna þeirra. Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra er sá eini úr fjöl­skyld­unni sem ekki á hlut í fyr­ir­tæk­inu. Seldu 35 pró­senta hlut fyrr á ár­inu.
Komu að einu ólöglegu einkavæðingunni og hafa aldrei skilað ársreikningum
Fréttir

Komu að einu ólög­legu einka­væð­ing­unni og hafa aldrei skil­að árs­reikn­ing­um

Einka­væð­ing Ís­lenskra að­al­verk­taka var dæmd ólög­leg í Hæsta­rétti Ís­lands ár­ið 2008. Kaup­verð­ið á 40 pró­sent­um í fyr­ir­tæk­inu var tveir millj­arð­ar en á næstu tveim­ur ár­um þar á eft­ir voru 4,3 millj­arð­ar tekn­ir í arð úr fyr­ir­tæk­inu og ein af eign­un­um var seld á tæpa 12 millj­arða. Starfs­mað­ur Rík­is­skatt­stjóra seg­ir að unn­ið sé að því að setja ný lög með strang­ari við­ur­lög­um gegn því að skila ekki árs­reikn­ing­um.
Orku Energy veitt fordæma­laus staða
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Orku Energy veitt for­dæma­laus staða

Enn er á huldu hvernig sú ákvörð­un var tek­in inni í mennta­mála­ráðu­neyt­inu að einka­fyr­ir­tæk­ið Orka Energy yrði fram­kvæmdarað­ili ís­lenska rík­is­ins í orku­samn­ingn­um við Kína. Af­ar sjald­gæft að einka­fyr­ir­tæki séu full­trú­ar rík­is­ins er­lend­is. Þó er ljóst að mennta­mála­ráðu­neyti Ill­uga Gunn­ars­son­ar tók ákvörð­un­ina.
Vindmylla bræðranna brýtur í bága við náttúrulögmál
Fréttir

Vind­mylla bræðr­anna brýt­ur í bága við nátt­úru­lög­mál

Sér­stak­ur sak­sókn­ari rann­sak­ar bræð­urna Ein­ar Ág­ústs­son og Ág­úst Arn­ar Ág­ústs­son sem eru grun­að­ir um fjár­mála­brot. Vind­mylla, sem þeir hafa safn­að fyr­ir á Kickst­art­er, hef­ur áð­ur ver­ið gagn­rýnd. Ný­sjá­lensk­ur verk­fræð­ing­ur seg­ir að til að vind­mylla gæti virk­að þyrfti að end­ur­skoða lög­mál eðl­is­fræð­inn­ar.
Illugi ákvað að Orka Energy yrði fulltrúi Íslands í samstarfi við Kína
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi ákvað að Orka Energy yrði full­trúi Ís­lands í sam­starfi við Kína

Mennta­mála­ráðu­neyti Ill­uga Gunn­ars­son­ar af­hend­ir gögn um Kína­ferð ráð­herr­ans í mars. Kína­ferð­in hef­ur haft mikl­ar af­leið­ing­ar fyr­ir Ill­uga í ljósi þátt­töku fyrr­ver­andi vinnu­veit­anda hans, Orku Energy, í ferð­inni. Gögn­in sýna með­al ann­ars fram á að það var mennta­mála­ráðu­neyt­ið sem ákvað að Orka Energy yrði full­trúi ís­lenskra stjórn­valda í sam­starf­inu við kín­versk yf­ir­völd á sviði jarð­varma.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu